„Mörg ár síðan FH kom hingað til að liggja til baka“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. ágúst 2022 20:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin gegn FH. Leikurinn var lokaður og endaði með markalausu jafntefli. „Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira
„Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sjá meira