Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:32 Tónlistarhátíðin Stíflan fer fram efst í Elliðaárdal annað kvöld. Stíflan Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“