Niðurfelling staðfest á kynferðisbrotamálinu frá 2010 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2022 15:12 Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru nýbyrjaðir að spila fyrir A-landslið karla árið 2010. Vísir Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamáli sem höfðað var gegn knattspyrnumönnunum Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50. Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50.
Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira