Fyrrverandi öryggisstjóri segir Twitter berskjaldað gegn tölvuárásum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. ágúst 2022 11:42 Segir Twitter óöruggt gagnvart notendum. Getty/ SOPA Images Fyrrverandi öryggisstjóri samfélagsmiðilsins Twitter segir miðilinn vera óöruggan fyrir notendur og sakar hann um að hafa blekkt notendur og yfirvöld. Guardian greinir frá því að Peiter Zatko, öryggisstjóri og nú uppljóstrari sem hafi verið ráðinn í kjölfar tölvuárásar á 130 stærri aðganga á miðlinum árið 2020 segi Twitter fara verulega óvarlega með persónuupplýsingar notenda sinna. Öryggi þeirra sé ekki tryggt nægilega vel. Miðillinn hafi logið að notendum, yfirvöldum og eigin stjórnarmönnum um stöðuna á öryggi innan hans. Hann segi notendur Twitter vera berskjaldaða gegn tölvuárásum og miðillinn hafi farið á skjön við samþykkt sína við alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Í samkomulagi við stofnunina árið 2011 hafi miðillinn lofað að leggja fram greinagóða öryggisáætlun um það hvernig mætti vernda gögn notenda. Eins og staðan sé í dag vanti upp á grunnöryggisstoðir. Í kvörtun Zatko vegna öryggismála segir hann þrjátíu prósent tölva starfsmanna miðilsins hafi sjálfkrafa lokað á öryggisuppfærslu sem sett hafi verið af stað innan fyrirtækisins. Áhættunefnd stjórnar hafi sagt 92 prósent tölva fyrirtækisins hafa uppfærðan öryggisbúnað. Zatko hafi veri rekinn í janúar í kjölfar þess að hann hafi bent á þessa öryggisbresti en Twitter segi honum hafa verið sagt upp vegna lélegrar frammistöðu. Samfélagsmiðlar Twitter Tölvuárásir Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Guardian greinir frá því að Peiter Zatko, öryggisstjóri og nú uppljóstrari sem hafi verið ráðinn í kjölfar tölvuárásar á 130 stærri aðganga á miðlinum árið 2020 segi Twitter fara verulega óvarlega með persónuupplýsingar notenda sinna. Öryggi þeirra sé ekki tryggt nægilega vel. Miðillinn hafi logið að notendum, yfirvöldum og eigin stjórnarmönnum um stöðuna á öryggi innan hans. Hann segi notendur Twitter vera berskjaldaða gegn tölvuárásum og miðillinn hafi farið á skjön við samþykkt sína við alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Í samkomulagi við stofnunina árið 2011 hafi miðillinn lofað að leggja fram greinagóða öryggisáætlun um það hvernig mætti vernda gögn notenda. Eins og staðan sé í dag vanti upp á grunnöryggisstoðir. Í kvörtun Zatko vegna öryggismála segir hann þrjátíu prósent tölva starfsmanna miðilsins hafi sjálfkrafa lokað á öryggisuppfærslu sem sett hafi verið af stað innan fyrirtækisins. Áhættunefnd stjórnar hafi sagt 92 prósent tölva fyrirtækisins hafa uppfærðan öryggisbúnað. Zatko hafi veri rekinn í janúar í kjölfar þess að hann hafi bent á þessa öryggisbresti en Twitter segi honum hafa verið sagt upp vegna lélegrar frammistöðu.
Samfélagsmiðlar Twitter Tölvuárásir Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira