Konur dansa til stuðnings Sönnu Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2022 11:31 Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur gefið út að hún hafi aldrei á ævi sinni tekið eiturlyf og hefur hún farið í fíkniefnapróf til að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum umrætt kvöld. EPA/Kimmo Brandt Myllumerkið #SolidarityWithSanna, lauslega þýtt sem samstaða með Sönnu, hefur slegið í gegn á Twitter í kjölfar þess að myndbönd af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, dansa láku á netið. Undir myllumerkinu hafa konur byrjað að birta myndbönd af sér að dansa til stuðnings við forsætisráðherrann. Á fimmtudaginn í síðustu viku birtist myndband á samfélagsmiðlum af forsætisráðherra Finnlands, Sönnu Marin, að dansa ásamt félögum sínum í heimahúsi. Stjórnarandstaðan sakaði hana um að hafa verið á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Í kjölfar ásakananna fór Sanna í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum. Hún hefur ávallt haldið því fram að hafa einungis neytt áfengis umrætt kvöld og að hún hafi aldrei á ævi sinni tekið eiturlyf. Niðurstöður úr prófinu koma í þessari viku. Mikil reiði hefur brotist út meðal almennings vegna gagnrýninnar, þá sérstaklega meðal kvenna. Bent hefur verið á að ef myndbönd af karlkyns ráðherra að dansa myndu leka yrði það líklegast ekki hneykslismál meðal andstæðinga hans. Konur hafa nú byrjað að birta myndbönd af sér að dansa í veislum við önnur góð tilefni. Notast er við myllumerkið #SolidarityWithSanna en meðal þeirra sem hafa birt myndbönd er ritstjórn danska tímaritsins Alt For Damerne og þingmaður í Ástralíu. Solidarity with Sanna Women in Finland are posting videos of themselves partying while tagging Prime Minister Sanna Marin. pic.twitter.com/Bl1M4r0bky— Megha Mohan (@meghamohan) August 20, 2022 Finnland Dans Samfélagsmiðlar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Telja fórnarlömb raðnauðgarans Zou vera á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Sjá meira
Á fimmtudaginn í síðustu viku birtist myndband á samfélagsmiðlum af forsætisráðherra Finnlands, Sönnu Marin, að dansa ásamt félögum sínum í heimahúsi. Stjórnarandstaðan sakaði hana um að hafa verið á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Í kjölfar ásakananna fór Sanna í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum. Hún hefur ávallt haldið því fram að hafa einungis neytt áfengis umrætt kvöld og að hún hafi aldrei á ævi sinni tekið eiturlyf. Niðurstöður úr prófinu koma í þessari viku. Mikil reiði hefur brotist út meðal almennings vegna gagnrýninnar, þá sérstaklega meðal kvenna. Bent hefur verið á að ef myndbönd af karlkyns ráðherra að dansa myndu leka yrði það líklegast ekki hneykslismál meðal andstæðinga hans. Konur hafa nú byrjað að birta myndbönd af sér að dansa í veislum við önnur góð tilefni. Notast er við myllumerkið #SolidarityWithSanna en meðal þeirra sem hafa birt myndbönd er ritstjórn danska tímaritsins Alt For Damerne og þingmaður í Ástralíu. Solidarity with Sanna Women in Finland are posting videos of themselves partying while tagging Prime Minister Sanna Marin. pic.twitter.com/Bl1M4r0bky— Megha Mohan (@meghamohan) August 20, 2022
Finnland Dans Samfélagsmiðlar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Telja fórnarlömb raðnauðgarans Zou vera á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent