Skellt í lás á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. ágúst 2022 19:36 Eldgos í Meradölum Fagradalsfjall 2022 Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þeim sem ætla að skoða eldgosið í Meradölum á morgun verður snúið við þar sem svæðinu verður lokað vegna slæms veður sem ganga á yfir svæðið. Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir svæðið frá klukkan 7 á morgun fram yfir hádegi. Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi og rigningu. „Það verða allir stoppaðir sem ætla Suðurstrandarveginn og það verður talað við hvern og einn. Þeir sem ætla að laumast framhjá, þeir fá tiltal frá lögreglu og verður vísað í burtu af svæðinu,“ sagði Guðbrandur Örn Arnarson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu í beinni útsendingu frá Meradölum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þrátt fyrir að nokkuð hafi dregið úr hraunflæði hefur mikill fjöldi hefur lagt leið sína að gosinu í dag og sagði Guðbrandur að hann teldi að sex til sjö þúsund manns hafi heimsótt svæðið í dag. Nokkuð hefur verið fjallað um vinsældir þyrluferða á svæðið en samkvæmt tölum frá Isavia hafa um 125 þyrluferðir verið farnar frá Reykjavíkurflugvelli á hverjum degi undanfarna daga. Dagurinn hefur gengið nokkuð stórslysalaust fyrir sig. „En í dag verð ég nú að segja að flestir eru nokkuð vel búnir þó maður hafi séð mörg sorgleg dæmi samt,“ sagði Guðbrandur. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Reykjanesbær Björgunarsveitir Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir svæðið frá klukkan 7 á morgun fram yfir hádegi. Spáð er suðaustan hvassviðri eða stormi og rigningu. „Það verða allir stoppaðir sem ætla Suðurstrandarveginn og það verður talað við hvern og einn. Þeir sem ætla að laumast framhjá, þeir fá tiltal frá lögreglu og verður vísað í burtu af svæðinu,“ sagði Guðbrandur Örn Arnarson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu í beinni útsendingu frá Meradölum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þrátt fyrir að nokkuð hafi dregið úr hraunflæði hefur mikill fjöldi hefur lagt leið sína að gosinu í dag og sagði Guðbrandur að hann teldi að sex til sjö þúsund manns hafi heimsótt svæðið í dag. Nokkuð hefur verið fjallað um vinsældir þyrluferða á svæðið en samkvæmt tölum frá Isavia hafa um 125 þyrluferðir verið farnar frá Reykjavíkurflugvelli á hverjum degi undanfarna daga. Dagurinn hefur gengið nokkuð stórslysalaust fyrir sig. „En í dag verð ég nú að segja að flestir eru nokkuð vel búnir þó maður hafi séð mörg sorgleg dæmi samt,“ sagði Guðbrandur.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Reykjanesbær Björgunarsveitir Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira