Einn látinn og tugir særðir eftir sprengingu á flugeldamarkaði Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. ágúst 2022 19:10 Slökkviliðsmenn og almennir borgarar vinna saman að því að slökkva elda í Yerevan. AP/Daniel Bolshakov Einn er látinn og að minnsta kosti 51 er særður eftir kröftuga sprengingu sem átti sér stað við flugeldageymslu á markaði í Jerevan, höfuðborg Armeníu, fyrr í dag. Slökkviliðsmenn voru að störfum í margar klukkustundir til að slökkva elda sem kviknuðu í kjölfar sprengingarinnar í Sumalu-markaði í eftirmiðdaginn í dag. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni en hér fyrir neðan má sjá myndband af Twitter sem sýnir frá augnablikinu sem sprengingin átti sér stað. #URGENT : une puissante explosion sur le marché de gros de Surmalu, à #Erevan, ce dimanche matin a fait plusieurs victimes, selon les autorités. L origine de l explosion reste pour l heure indéterminée. #Surmalu #Armenia pic.twitter.com/Ehnee5mBFe— LSI AFRICA (@lsiafrica) August 14, 2022 Björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar leituðu að fólki sem enn var fast undir steinsteypurústum eftir sprenginguna. Armen Pambukhchyan, neyðarmálaráðherra, sagði að tvær systur hefðu verið dregnar lifandi úr rústunum og blaðamaður AP varð vitni að því þegar meðvitundarlaus drengur og slösuð kona voru dregin út úr rústunum. Heilbrigðisráðuneyti Armeníu hefur staðfest dauðsfallið og fjölda særðra en þó er búist við því að þær tölur muni hækka eftir því sem líður á daginn. Slökkviliðsmenn reyna að vinna bug á eldinum.AP/Vahram Baghdasaryan Armenía Flugeldar Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira
Slökkviliðsmenn voru að störfum í margar klukkustundir til að slökkva elda sem kviknuðu í kjölfar sprengingarinnar í Sumalu-markaði í eftirmiðdaginn í dag. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni en hér fyrir neðan má sjá myndband af Twitter sem sýnir frá augnablikinu sem sprengingin átti sér stað. #URGENT : une puissante explosion sur le marché de gros de Surmalu, à #Erevan, ce dimanche matin a fait plusieurs victimes, selon les autorités. L origine de l explosion reste pour l heure indéterminée. #Surmalu #Armenia pic.twitter.com/Ehnee5mBFe— LSI AFRICA (@lsiafrica) August 14, 2022 Björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar leituðu að fólki sem enn var fast undir steinsteypurústum eftir sprenginguna. Armen Pambukhchyan, neyðarmálaráðherra, sagði að tvær systur hefðu verið dregnar lifandi úr rústunum og blaðamaður AP varð vitni að því þegar meðvitundarlaus drengur og slösuð kona voru dregin út úr rústunum. Heilbrigðisráðuneyti Armeníu hefur staðfest dauðsfallið og fjölda særðra en þó er búist við því að þær tölur muni hækka eftir því sem líður á daginn. Slökkviliðsmenn reyna að vinna bug á eldinum.AP/Vahram Baghdasaryan
Armenía Flugeldar Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira