Tindastóll andar ofan í hálsmál HK Hjörvar Ólafsson skrifar 13. ágúst 2022 19:33 Tindastóll, sem féll úr efstu deild síðasta haust, er í baráttunni um að komast upp á nýjan leik. Mynd/Sigurður Ingi Pálsson Tindastóll og Víkingur mættust í miklum markaleik í Lengjudeild kvenna í fótbolta á Sauðárkróki í kvöld. Heimakonur unnu að lokum 5-4 sigur en Tindastóll er þar af leiðandi með 31 stig og er einu stigi á eftir HK sem situr í öðru sæti deildarinnar. Murielle Tiernan skoraði tvö marka Tindastóls í leiknum en hún er þar af leiðandi næst markahæsti leikmaður deildarinnar í sumar með 11 mörk. Linli Tun, framherji Fjarðarbyggðar/Hattar/Leiknis er markahæst með 12 mörk. Hugrún Pálsdóttir, Melissa Alison Garcia og Aldís María Jóhannsdóttir skoruðu svo sitt markið hver fyrir Stólana. Bergdís Sveinsdóttir, Hafdís Bára Höskuldsdóttir, Kiley Norkus og Christabel Oduro voru hins vegar á skotskónum fyrir gestina úr Fossvoginum. Fram undan er því æsispennandi barátta um að komast upp í efstu deild að ári en FH trónir á toppnum með fjögurra stiga forskoti á HK. Fyrr í dag gerðu Fylkir og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir markalaust jafntefli en þetta er sjöunda jafntefli Fylkisliðsins í röð. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir situr í fjórða sæti deildarinnar með 25 stig, Víkingur er sæti neðar með 23 stig. Grindavík er svo í sjötta sæti með 14 stig, Fylkir í því sjöunda með 13 stig og Augnablik áttunda með 12 stig. Fjölnir og Haukar eru síðan í tveimur neðstu sætunum með fjögur stig hvort lið og fall blasir við þeim tveimur liðum. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og stöðuna í deildinni eru fengnar hjá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Víkingur Reykjavík Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Heimakonur unnu að lokum 5-4 sigur en Tindastóll er þar af leiðandi með 31 stig og er einu stigi á eftir HK sem situr í öðru sæti deildarinnar. Murielle Tiernan skoraði tvö marka Tindastóls í leiknum en hún er þar af leiðandi næst markahæsti leikmaður deildarinnar í sumar með 11 mörk. Linli Tun, framherji Fjarðarbyggðar/Hattar/Leiknis er markahæst með 12 mörk. Hugrún Pálsdóttir, Melissa Alison Garcia og Aldís María Jóhannsdóttir skoruðu svo sitt markið hver fyrir Stólana. Bergdís Sveinsdóttir, Hafdís Bára Höskuldsdóttir, Kiley Norkus og Christabel Oduro voru hins vegar á skotskónum fyrir gestina úr Fossvoginum. Fram undan er því æsispennandi barátta um að komast upp í efstu deild að ári en FH trónir á toppnum með fjögurra stiga forskoti á HK. Fyrr í dag gerðu Fylkir og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir markalaust jafntefli en þetta er sjöunda jafntefli Fylkisliðsins í röð. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir situr í fjórða sæti deildarinnar með 25 stig, Víkingur er sæti neðar með 23 stig. Grindavík er svo í sjötta sæti með 14 stig, Fylkir í því sjöunda með 13 stig og Augnablik áttunda með 12 stig. Fjölnir og Haukar eru síðan í tveimur neðstu sætunum með fjögur stig hvort lið og fall blasir við þeim tveimur liðum. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og stöðuna í deildinni eru fengnar hjá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild kvenna Tindastóll Víkingur Reykjavík Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira