Skyndilegur dauði mörg þúsund fiska vekur furðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 17:54 Dauðir fiska liggja á víð og dreif um árbakka Oder-ár milli Póllands og Þýskalands. Vísindamenn vita ekki enn hvað veldur dauða fiskanna. AP/Patrick Pleul Skyndilegur dauði mörg þúsund fiska í Oder-á í Póllandi hefur vakið mikla furðu. Vísindamenn hafa útilokað kvikasilfurseitrun sem mögulega skýringu en segja að selta í ánni hafi mælst óvenjuhá. Forsætisráðherra Póllands telur mikið magn efnaúrgangs valda fiskadauðunum. Oder-á rennur frá Tékklandi að landamærum Póllands og Þýskalands áður en hún streymir út í Eystrasaltið. Sjálfboðaliði veiðir fiskahræ upp úr Oder-á.AP/Patrick Pleul Anna Moskwa, umhverfisráðherra Póllands, sagði að sýni úr ánni, sem hefðu verið tekin í bæði Póllandi og Þýskalandi, hefðu sýnt hátt saltmagn og að unnið væri að ítarlegri eiturefnaskýrslum í Póllandi. Þá hefði kvikasilfurseitrun verið útilokuð sem möguleg skýring. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sagði á föstudag að mikið magn efnaúrgangs hefði líklega verið sturtað viljandi ofan í þessa næstlengstu á landsins. Umhverfisskaðinn væri svo mikill að það tæki líklega mörg ár fyrir ána að jafna sig. Yfirmaður pólsku vatnsstjórnunarstofnunarinnar sagði á fimmtudag að tíu tonn af dauðum fiskum hefðu verið fjarlægð úr ánni. Nú ynnu hundruð sjálfboðaliða að því að fjarlægja dauðu fiskana úr ánni. Vísindamenn segja að það sé óvenjuhátt hlutfall seltu í Oder-á.AP/Patrick Pleul Pólland Þýskaland Umhverfismál Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Oder-á rennur frá Tékklandi að landamærum Póllands og Þýskalands áður en hún streymir út í Eystrasaltið. Sjálfboðaliði veiðir fiskahræ upp úr Oder-á.AP/Patrick Pleul Anna Moskwa, umhverfisráðherra Póllands, sagði að sýni úr ánni, sem hefðu verið tekin í bæði Póllandi og Þýskalandi, hefðu sýnt hátt saltmagn og að unnið væri að ítarlegri eiturefnaskýrslum í Póllandi. Þá hefði kvikasilfurseitrun verið útilokuð sem möguleg skýring. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sagði á föstudag að mikið magn efnaúrgangs hefði líklega verið sturtað viljandi ofan í þessa næstlengstu á landsins. Umhverfisskaðinn væri svo mikill að það tæki líklega mörg ár fyrir ána að jafna sig. Yfirmaður pólsku vatnsstjórnunarstofnunarinnar sagði á fimmtudag að tíu tonn af dauðum fiskum hefðu verið fjarlægð úr ánni. Nú ynnu hundruð sjálfboðaliða að því að fjarlægja dauðu fiskana úr ánni. Vísindamenn segja að það sé óvenjuhátt hlutfall seltu í Oder-á.AP/Patrick Pleul
Pólland Þýskaland Umhverfismál Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira