Medvedev segir Nató dreifa sér eins og krabbamein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2022 12:19 AP/Yekaterina Shtukina Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að hvorki Úkraínumenn né bandamenn þeirra myndu ganga til viðræðna við Rússa ef þeir efndu til atkvæðagreiðsla um innlimun á hernumdum svæðum. Rússar hafa náð stórum svæðum á sitt vald í austur- og suðurhluta Úkraínu, þar sem leppstjórnir þeirra hafa ítrekað boðað íbúakosningu um sameiningu við Rússland. Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira