Kornútflutningur hefst á ný og H&M efnir til lagerhreinsunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2022 07:42 Fólk bíður í röð eftir því að komast inn í verlsun H&M í St. Pétursborg á miðvikudaginn. AP/Dmitri Lovetsky Þrjú flutningaskip með korn innanborðs lögðu úr höfn í Úkraínu í dag. Oleksandr Kubrakov, innviðaráðherra landsins, segir Úkraínumenn treysta því að öryggistryggingar frá Sameinuðu þjóðunum og Tyrklandi um örugga för skipanna frá Úkraínu haldi og að útflutningur kornvöru komist í stöðugan og fyrirsjáanlegan farveg. Kornmagnið í skipunum þremur er sagt nema 58 þúsund tonnum. Og meira af afleiðingum innrásar Rússa í Úkraínu en miklar raðir mynduðust við nokkrar verslanir H&M í Rússlandi í þessari viku, þegar fatarisinn opnaði þær aftur tímabundið til að losa sig við vörur á lager. Forsvarsmenn H&M ákváðu að hætta starfsemi í Rússlandi í kjölfar innrásarinnar og lokuðu öllum verslunum sínum, sem voru um 170 talsins. Meðal annarra fataframleiðenda sem hafa ákveðið að loka dyrum sínum í Rússlandi má nefna Zöru og Nike, en stórfyritæki á borð við McDonalds og Ikea hafa einnig hætt þar starfsemi. Ikea fór þá leið að selja lager sinn á netinu en talsmenn H&M segja að efnt verði til lagerhreinsunar í flestum verslunum fyrirtæksins á einhverjum tímapunkti í ágúst og september. Starfsmenn H&M í Rússlandi töldu um 6 þúsund þegar mest var. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Matvælaframleiðsla Verslun H&M Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Sjá meira
Kornmagnið í skipunum þremur er sagt nema 58 þúsund tonnum. Og meira af afleiðingum innrásar Rússa í Úkraínu en miklar raðir mynduðust við nokkrar verslanir H&M í Rússlandi í þessari viku, þegar fatarisinn opnaði þær aftur tímabundið til að losa sig við vörur á lager. Forsvarsmenn H&M ákváðu að hætta starfsemi í Rússlandi í kjölfar innrásarinnar og lokuðu öllum verslunum sínum, sem voru um 170 talsins. Meðal annarra fataframleiðenda sem hafa ákveðið að loka dyrum sínum í Rússlandi má nefna Zöru og Nike, en stórfyritæki á borð við McDonalds og Ikea hafa einnig hætt þar starfsemi. Ikea fór þá leið að selja lager sinn á netinu en talsmenn H&M segja að efnt verði til lagerhreinsunar í flestum verslunum fyrirtæksins á einhverjum tímapunkti í ágúst og september. Starfsmenn H&M í Rússlandi töldu um 6 þúsund þegar mest var.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Matvælaframleiðsla Verslun H&M Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Sjá meira