„Við vorum nær því að taka sigurinn en Valur“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. júlí 2022 21:30 Kristján Guðmundsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð ánægður með eitt stig gegn toppliði Vals í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. „Við erum ánægð með stig á Origo-vellinum. Tilfinningin eftir leik er að stig gaf rétta mynd af leiknum en ef eitthvað var fannst mér við aðeins beittari,“ sagði Kristján Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Vegna þátttöku Íslands á EM var gerð sex vikna pása á Bestu deildinni og var Kristján ánægður með hvernig stelpurnar mættu í fyrsta leik. „Mér fannst við koma vel inn í leikinn það var mikil orka í liðinu. Mér fannst varnarleikurinn öflugur og sóknirnar voru hættulegar. Það er enn þá framfara merki á liðinu og ég var mjög ánægður með leikinn.“ Valur hótaði sigurmarki í síðari hálfleik og taldi Kristján Val nýta sér svæði þegar Stjarnan fór ofar á völlinn. „Við fórum framar með liðið og skildum eftir opin svæði á miðjunni sem Valur nýtti sér stundum. Við vildum opna leikinn aðeins meira en við gerðum í fyrri hálfleik en það kom ekkert mark út úr því.“ „Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn en mér fannst við vera aðeins nær því en hefðum átt að vera aðeins svalari fyrir framan markið,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
„Við erum ánægð með stig á Origo-vellinum. Tilfinningin eftir leik er að stig gaf rétta mynd af leiknum en ef eitthvað var fannst mér við aðeins beittari,“ sagði Kristján Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Vegna þátttöku Íslands á EM var gerð sex vikna pása á Bestu deildinni og var Kristján ánægður með hvernig stelpurnar mættu í fyrsta leik. „Mér fannst við koma vel inn í leikinn það var mikil orka í liðinu. Mér fannst varnarleikurinn öflugur og sóknirnar voru hættulegar. Það er enn þá framfara merki á liðinu og ég var mjög ánægður með leikinn.“ Valur hótaði sigurmarki í síðari hálfleik og taldi Kristján Val nýta sér svæði þegar Stjarnan fór ofar á völlinn. „Við fórum framar með liðið og skildum eftir opin svæði á miðjunni sem Valur nýtti sér stundum. Við vildum opna leikinn aðeins meira en við gerðum í fyrri hálfleik en það kom ekkert mark út úr því.“ „Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn en mér fannst við vera aðeins nær því en hefðum átt að vera aðeins svalari fyrir framan markið,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira