„Í forgangi að laga varnarleikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. júlí 2022 21:42 Ólafur Jóhannesson er mættur aftur í Val Vísir/Hulda Margrét Valur gerði jafntefli gegn KR á Meistaravöllum í sex marka leik. Ný ráðinn þjálfari Vals, Ólafur Jóhannesson, taldi næstu skref sín sem þjálfari Vals vera að laga varnarleik liðsins. „Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira