„Í forgangi að laga varnarleikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. júlí 2022 21:42 Ólafur Jóhannesson er mættur aftur í Val Vísir/Hulda Margrét Valur gerði jafntefli gegn KR á Meistaravöllum í sex marka leik. Ný ráðinn þjálfari Vals, Ólafur Jóhannesson, taldi næstu skref sín sem þjálfari Vals vera að laga varnarleik liðsins. „Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Sjá meira