Árásirnar sýni að Rússum sé ekki treystandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 07:50 Volódómír Selenskí, forseti Úkraínu var harðorður í garð Rússa eftir árásir á hafnaborina Odessa. AP Selenskí Úkraínuforseti sakar Rússa um villimennsku í kjölfar árása á hafnir Odessa, sem gerðar voru örfáum klukkutímum eftir undirritun samnings um útflutning á korni frá landinu. Rússar vörpuðu sprengjum á hafnaborgina um tólf tímum eftir undirritun samningsins, sem hefði átt að gera Úkraínumönnum kleift að flytja út korn sem hefur staðið fast í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði. Selenskí kallaði árásirnar blygðunarlausa villimennsku sem leiddi í ljós að sama hverju Rússar lofi þá muni þeir finna leiðir til svíkja þau loforð. „Þetta sannar bara eitt: sama hvað Rússar segja og lofa, þá munu þeir alltaf finna leiðir til að komast hjá því að standa við það,“ sagði Selenskí í sjónvarpsávarpi sínu í gærkvöldi. Myndbönd sem sjónarvottar náðu af árásinni og eftirleik hennar, sýna eitt flugskeytið lenda á sjávarbakkanum fyrir aftan gámaraðir og skammt frá skipi í höfn. Árásirnar hafa verið fordæmdar af helstu þjóðum Vesturlanda, þar á meðal Sameinuðu þjóðunum, Evrópusambandinu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Ítalíu. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í tilkynningu að árásin dragi í efa trúverðugleika Rússa í samningnum um útflutninginn. „Rússland ber ábyrgð á því að auka á matarskort í heiminum og árásum þeirra verður að linna,“ sagði Blinken. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira
Rússar vörpuðu sprengjum á hafnaborgina um tólf tímum eftir undirritun samningsins, sem hefði átt að gera Úkraínumönnum kleift að flytja út korn sem hefur staðið fast í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði. Selenskí kallaði árásirnar blygðunarlausa villimennsku sem leiddi í ljós að sama hverju Rússar lofi þá muni þeir finna leiðir til svíkja þau loforð. „Þetta sannar bara eitt: sama hvað Rússar segja og lofa, þá munu þeir alltaf finna leiðir til að komast hjá því að standa við það,“ sagði Selenskí í sjónvarpsávarpi sínu í gærkvöldi. Myndbönd sem sjónarvottar náðu af árásinni og eftirleik hennar, sýna eitt flugskeytið lenda á sjávarbakkanum fyrir aftan gámaraðir og skammt frá skipi í höfn. Árásirnar hafa verið fordæmdar af helstu þjóðum Vesturlanda, þar á meðal Sameinuðu þjóðunum, Evrópusambandinu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Ítalíu. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í tilkynningu að árásin dragi í efa trúverðugleika Rússa í samningnum um útflutninginn. „Rússland ber ábyrgð á því að auka á matarskort í heiminum og árásum þeirra verður að linna,“ sagði Blinken.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira