Árásirnar sýni að Rússum sé ekki treystandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júlí 2022 07:50 Volódómír Selenskí, forseti Úkraínu var harðorður í garð Rússa eftir árásir á hafnaborina Odessa. AP Selenskí Úkraínuforseti sakar Rússa um villimennsku í kjölfar árása á hafnir Odessa, sem gerðar voru örfáum klukkutímum eftir undirritun samnings um útflutning á korni frá landinu. Rússar vörpuðu sprengjum á hafnaborgina um tólf tímum eftir undirritun samningsins, sem hefði átt að gera Úkraínumönnum kleift að flytja út korn sem hefur staðið fast í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði. Selenskí kallaði árásirnar blygðunarlausa villimennsku sem leiddi í ljós að sama hverju Rússar lofi þá muni þeir finna leiðir til svíkja þau loforð. „Þetta sannar bara eitt: sama hvað Rússar segja og lofa, þá munu þeir alltaf finna leiðir til að komast hjá því að standa við það,“ sagði Selenskí í sjónvarpsávarpi sínu í gærkvöldi. Myndbönd sem sjónarvottar náðu af árásinni og eftirleik hennar, sýna eitt flugskeytið lenda á sjávarbakkanum fyrir aftan gámaraðir og skammt frá skipi í höfn. Árásirnar hafa verið fordæmdar af helstu þjóðum Vesturlanda, þar á meðal Sameinuðu þjóðunum, Evrópusambandinu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Ítalíu. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í tilkynningu að árásin dragi í efa trúverðugleika Rússa í samningnum um útflutninginn. „Rússland ber ábyrgð á því að auka á matarskort í heiminum og árásum þeirra verður að linna,“ sagði Blinken. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
Rússar vörpuðu sprengjum á hafnaborgina um tólf tímum eftir undirritun samningsins, sem hefði átt að gera Úkraínumönnum kleift að flytja út korn sem hefur staðið fast í höfnum Svartahafs undanfarna mánuði. Selenskí kallaði árásirnar blygðunarlausa villimennsku sem leiddi í ljós að sama hverju Rússar lofi þá muni þeir finna leiðir til svíkja þau loforð. „Þetta sannar bara eitt: sama hvað Rússar segja og lofa, þá munu þeir alltaf finna leiðir til að komast hjá því að standa við það,“ sagði Selenskí í sjónvarpsávarpi sínu í gærkvöldi. Myndbönd sem sjónarvottar náðu af árásinni og eftirleik hennar, sýna eitt flugskeytið lenda á sjávarbakkanum fyrir aftan gámaraðir og skammt frá skipi í höfn. Árásirnar hafa verið fordæmdar af helstu þjóðum Vesturlanda, þar á meðal Sameinuðu þjóðunum, Evrópusambandinu, Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Ítalíu. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í tilkynningu að árásin dragi í efa trúverðugleika Rússa í samningnum um útflutninginn. „Rússland ber ábyrgð á því að auka á matarskort í heiminum og árásum þeirra verður að linna,“ sagði Blinken.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira