H.E.R. mun leika Fríðu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. júlí 2022 13:04 H.E.R hefur unnið fimm Grammy verðlaun og ein Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína. Getty/Scott Dudelson Söngkonan Gabriella Sarmiento Wilson, betur þekkt sem H.E.R. mun fara með hlutverk Fríðu í sérútgáfu sjónvarpsstöðvarinnar ABC af klassísku Disney myndinni „Fríða og Dýrið.“ H.E.R. vann Óskarsverðlaun fyrir lag sitt „Fight for you“ úr kvikmyndinni „Black Messiah“ árið 2021 en hún hefur einnig unnið fimm Grammy verðlaun. Hún segir að sig hafi alltaf dreymt um að vera Disney prinsessa og nú fái „heimurinn að sjá svarta, filippseyska Fríðu.“ Sérútgáfan verður send út á ABC 15. desember og verður hægt að horfa á hana á streymisveitunni Disney+ þann 16. desember. Variety greinir frá þessu. Myndin verður blanda af leiknu efni og teiknimynd en tilefni útgáfunnar er að fagna upprunalegu myndinni sem kom út árið 1991 og Óskarsverðlaununum og tilnefningunum sem hún hlaut. Þrjátíu ár eru síðan „Fríða og Dýrið“ hlaut tilnefninguna „besta myndin“ á Óskarnum og var það í fyrsta skipti í sögu Óskarsins sem teiknimynd hlaut þá tilnefningu. Leikstjórar verksins á vegum ABC eru Jon Chu og Hamish Hamilton. Hér að ofan má sjá Liza Minnelli og Shirley MacLaine tilkynna sigur lagsins „Be our guest“ úr upprunalegu kvikmyndinni í flokknum „besta lag í kvikmynd" á Óskarsverðlaunahátíðinni 1992. Það eru sömu verðlaun og H.E.R. hlaut fyrir „Fight for you“ árið 2021. Disney Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
H.E.R. vann Óskarsverðlaun fyrir lag sitt „Fight for you“ úr kvikmyndinni „Black Messiah“ árið 2021 en hún hefur einnig unnið fimm Grammy verðlaun. Hún segir að sig hafi alltaf dreymt um að vera Disney prinsessa og nú fái „heimurinn að sjá svarta, filippseyska Fríðu.“ Sérútgáfan verður send út á ABC 15. desember og verður hægt að horfa á hana á streymisveitunni Disney+ þann 16. desember. Variety greinir frá þessu. Myndin verður blanda af leiknu efni og teiknimynd en tilefni útgáfunnar er að fagna upprunalegu myndinni sem kom út árið 1991 og Óskarsverðlaununum og tilnefningunum sem hún hlaut. Þrjátíu ár eru síðan „Fríða og Dýrið“ hlaut tilnefninguna „besta myndin“ á Óskarnum og var það í fyrsta skipti í sögu Óskarsins sem teiknimynd hlaut þá tilnefningu. Leikstjórar verksins á vegum ABC eru Jon Chu og Hamish Hamilton. Hér að ofan má sjá Liza Minnelli og Shirley MacLaine tilkynna sigur lagsins „Be our guest“ úr upprunalegu kvikmyndinni í flokknum „besta lag í kvikmynd" á Óskarsverðlaunahátíðinni 1992. Það eru sömu verðlaun og H.E.R. hlaut fyrir „Fight for you“ árið 2021.
Disney Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira