Ríkissaksóknara Úkraínu og yfirmanni SBU sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 19:39 Bæði voru þau nánir bandamenn Volódímír Selenskí. EPA/Eduardo Munoz Ríkissaksóknara Úkraínu, Iryna Venediktova, og yfirmanni leyniþjónustu Úkraínu, Ivan Bakanov, hefur verið sagt upp af Volódímír Selenskí Úkraínuforseta. Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent