Aflýstum flugferðum fjölgar daglega á meðan SAS reynir að semja við flugmenn Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júlí 2022 07:54 Samningaviðræðurnar hafa tekið langan tíma og samningaaðilar hafa ekki viljað tjá sig neitt um stöðu mála. NurPhoto/Getty Samningaviðræður milli skandínavíska flugfélagsins SAS og flugmanna félagsins halda áfram í dag. Samningsaðilar hafa fundað síðan á laugardagsmorgun til að reyna að leysa verkfallsástand sem hófst 4. júlí þegar í kringum 900 starfsmenn félagsins fóru í verkfall. Verkfallið hefur staðið yfir frá 4. júlí, í þrettán daga, þegar um 900 norskir, danskir og sænskir flugmenn SAS lögðu niður störf eftir að kjaraviðræður við stjórnendur félagsins sigldu í strand. Stærsta óánægjuefni flugmanna félagsins tengist aðgerðum SAS eftir heimsfaraldur. Í faraldrinum var um 40 prósent starfsmanna sagt upp og eru starfsmenn óánægðir með að félagið noti dótturfélag sitt til að ráða inn nýja flugmenn til starfa á lægri launum. Þá er einnig óánægja með að fyrirtækið hafi ekki endurráðið starfsfólk sem það sagði upp í heimsfaraldrinum. Margra milljóna tap og þúsundir finna fyrir aflýsingum Nú þegar verkfallið hefur staðið yfir í þrettán daga hefur þurft að aflýsa meira en 2.500 flugum félagsins og meira 270.000 farþegar hafa fundið fyrir afleiðingum þess. Í gær þurfti að aflýsa meira en 130 flugferðum og í dag hefur þurft að aflýsa 154 flugferðum samkvæmt Avinor. Samningsaðilar hafa ekkert viljað tjá sig en segja að viðræðurnar haldi áfram í dag. Útlitið er ekki gott fyrir flugfélagið sem er verulega skuldsett og þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti eftir að verkfallið hófst. Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Verkfallið hefur staðið yfir frá 4. júlí, í þrettán daga, þegar um 900 norskir, danskir og sænskir flugmenn SAS lögðu niður störf eftir að kjaraviðræður við stjórnendur félagsins sigldu í strand. Stærsta óánægjuefni flugmanna félagsins tengist aðgerðum SAS eftir heimsfaraldur. Í faraldrinum var um 40 prósent starfsmanna sagt upp og eru starfsmenn óánægðir með að félagið noti dótturfélag sitt til að ráða inn nýja flugmenn til starfa á lægri launum. Þá er einnig óánægja með að fyrirtækið hafi ekki endurráðið starfsfólk sem það sagði upp í heimsfaraldrinum. Margra milljóna tap og þúsundir finna fyrir aflýsingum Nú þegar verkfallið hefur staðið yfir í þrettán daga hefur þurft að aflýsa meira en 2.500 flugum félagsins og meira 270.000 farþegar hafa fundið fyrir afleiðingum þess. Í gær þurfti að aflýsa meira en 130 flugferðum og í dag hefur þurft að aflýsa 154 flugferðum samkvæmt Avinor. Samningsaðilar hafa ekkert viljað tjá sig en segja að viðræðurnar haldi áfram í dag. Útlitið er ekki gott fyrir flugfélagið sem er verulega skuldsett og þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti eftir að verkfallið hófst.
Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira