Sport

Dagskráin: Besta-deildin og stórmót í golfi

Atli Arason skrifar
Eiður Smári og lærisveinar hans í FH taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Víkings.
Eiður Smári og lærisveinar hans í FH taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Vísir/Hulda Margrét

Það eru fimm þráðbeinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 í allan dag. Þrjú stórmót í golfi og stórleikur í Bestu-deild karla er eitthvað sem enginn íþrótta unandi ætti að missa af.

Stöð 2 Golf

Þriðji hringur á Opna breska meistaramótinu í golfi fer af stað klukkan 09.00.

Barracuda Championship á PGA mótaröðinni er á dagskrá klukkan 22.00.

Stöð 2 Sport

FH tekur á móti Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 13. umferð Bestu-deild karla klukkan 17.45.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 10.00 hefst Live at the Range útsending af Opna breska meistaramótinu.

Stöð 2 Sport 4

Great Lakes Bay Invitational á LPGA mótaröðinni hefst á slaginu 19.00.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×