Barnaníðingsmælirinn ekki meiðyrði Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 11:17 Breski leikarinn Sacha Baron Cohen er afar umdeildur, þá sérstaklega þættir hans „Who is America?“. Getty/Rick Rycroft Sacha Baron Cohen var í gær sýknaður fyrir dómi í Manhattan í máli sem Roy Moore, fyrrverandi dómari í Alabama, höfðaði gegn honum. Moore vildi meina að Cohen hafi látið hann líta út fyrir að vera barnaníðing í þætti sínum „Who Is America?“. Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki. Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Moore krafðist þess að Cohen myndi borga sér 95 milljónir dollara vegna þáttarins en að hans sögn lét Cohen það líta út fyrir að Moore væri barnaníðingur og nauðgari. Í þættinum þóttist Cohen vera ísraelski herforinginn Erran Morad sem ætlaði að sýna dómaranum fyrrverandi nýja tækni frá Ísrael. Hann sýndi honum tæki sem átti að geta mælt efni í mannslíkamanum sem gefur til kynna hvort einstaklingur sé barnaníðingur eða ekki. Tækið gaf ekki frá sér hljóð þegar það var sett upp við líkama Cohen og starfsmanna hans en pípti stanslaust þegar það var sett upp við Moore. Honum var ekki skemmt við þetta og gekk út úr viðtalinu. Samkvæmt dómnum afsalaði Moore sér rétti sínum til að ákæra Cohen þegar hann skrifaði undir samning fyrir þáttinn sem staðfesti að viðtalið mætti sýna í sjónvarpinu. Moore taldi að í viðtalinu yrði honum veitt verðlaun fyrir stuðning sinn við Ísraelsríki.
Hollywood Bandaríkin Tjáningarfrelsi Tengdar fréttir Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30 Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00 Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2. ágúst 2018 10:30
Þingmaður segir af sér eftir ótrúlega hegðun í grínþætti Cohens Bandaríski repúblikaninn Jason Spencer hefur sagt af sér embætti ríkisþingmanns í Georgíu vegna framkomu sinnar í gamanþættinum Who is America? á dögunum. Hann stóð frammi fyrir því að vera rekinn ef hann hefði ekki sagt af sér af sjálfsdáðum. 25. júlí 2018 19:00
Fékk þekktan stjórnmálamann til að afklæða sig í þeim tilgangi að hræða ISIS-liða Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. 23. júlí 2018 15:30