Samkeppniseftirlitið hnýtir í Hörpu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. júlí 2022 13:03 Harpan er markaðsráðandi hér á landi að mati Samkeppniseftirlitsins enda enginn annar tónleikastaður sem býður upp á sambærilega aðstöðu. vísir/vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur beint tilmælum til Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss, um að jafna stöðu fyrirtækja og tónleikahaldara sem eiga viðskipti við húsið. Helstu tilmælin felast í því að Harpa ætti að leyfa tónleikahöldurum að koma með eiginn búnað, hljóðkerfi og fleira, til að nota við tónleikahald í húsinu. Í tilkynningu frá eftirlitinu segir að því hafi borist nokkuð af kvörtunum vegna þessa máls. Það hefur nú beint því til Hörpu að falla frá því að gera það að skilyrði fyrir tónleikahaldi í húsinu að allur búnaður sé leigður í gegn um Hörpu. Þá eigi tónleikahúsið að tryggja það að gjaldtaka í kring um uppsetningu búnaðar verði ekki hærri en sem nemur þeim kostnaði sem hlýst af verkinu fyrir Hörpu. Einnig gagnrýnir Samkeppniseftirlitið að Harpa hafi átt meiri hluta viðskipta sinna við kaup á hljóðkerfum og ljósakerfum við eitt fyrirtæki. Tónleikahúsið hafi ekki sýnt fram á að það hafi í starfsemi sinni greitt fyrir viðskiptum við önnur fyrirtæki sem starfa á sama markaði, við að leigja út eða selja hljóð- og ljósakerfi. Í tilkynningunni segir að aðstaða Hörpu eigi sér engar hliðstæður á Íslandi og því sé Harpa markaðsráðandi á þessu sviði. „Þessi staða, ásamt með eignarhaldi opinberra aðila, leggur Hörpu ríkar skyldur á herðar að raska ekki samkeppni á tengdum samkeppnismörkuðum þar sem önnur minni fyrirtæki keppa meðal annars við að bjóða tónleikahöldurum upp á hljóð- og lýsingarbúnað og ýmsa tengda þjónustu. Mikilvægt er að félagið meti stöðu sína reglulega og starfi innan þeirra marka sem samkeppnislög setja markaðsráðandi fyrirtækjum og félögum í opinberum rekstri,“ segir í tilkynningunni. Samkeppnismál Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Í tilkynningu frá eftirlitinu segir að því hafi borist nokkuð af kvörtunum vegna þessa máls. Það hefur nú beint því til Hörpu að falla frá því að gera það að skilyrði fyrir tónleikahaldi í húsinu að allur búnaður sé leigður í gegn um Hörpu. Þá eigi tónleikahúsið að tryggja það að gjaldtaka í kring um uppsetningu búnaðar verði ekki hærri en sem nemur þeim kostnaði sem hlýst af verkinu fyrir Hörpu. Einnig gagnrýnir Samkeppniseftirlitið að Harpa hafi átt meiri hluta viðskipta sinna við kaup á hljóðkerfum og ljósakerfum við eitt fyrirtæki. Tónleikahúsið hafi ekki sýnt fram á að það hafi í starfsemi sinni greitt fyrir viðskiptum við önnur fyrirtæki sem starfa á sama markaði, við að leigja út eða selja hljóð- og ljósakerfi. Í tilkynningunni segir að aðstaða Hörpu eigi sér engar hliðstæður á Íslandi og því sé Harpa markaðsráðandi á þessu sviði. „Þessi staða, ásamt með eignarhaldi opinberra aðila, leggur Hörpu ríkar skyldur á herðar að raska ekki samkeppni á tengdum samkeppnismörkuðum þar sem önnur minni fyrirtæki keppa meðal annars við að bjóða tónleikahöldurum upp á hljóð- og lýsingarbúnað og ýmsa tengda þjónustu. Mikilvægt er að félagið meti stöðu sína reglulega og starfi innan þeirra marka sem samkeppnislög setja markaðsráðandi fyrirtækjum og félögum í opinberum rekstri,“ segir í tilkynningunni.
Samkeppnismál Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira