Hafa náð að standa af sér árásirnar hingað til Bjarki Sigurðsson skrifar 7. júlí 2022 08:03 Rússar hafa skotið á Slóvíansk í um það bil tvær vikur og virðast ekki ætla að hætta. Getty/Narciso Contreras Úkraínski herinn hefur náð að standa af sér árásir Rússa á borgina Slóvíansk í austurhluta Úkraínu. Rússar hafa skotið á borgina í um það bil tvær vikur segir Vadym Lyakh, borgarstjóri Slóvíansk. „Óvinurinn er að reyna að bæta taktíska stöðu sína. Þeir komust nær, áður en hermenn okkar ýttu þeim til baka,“ segir í stöðuuppfærslu frá úkraínska hernum. Í uppfærslunni segir einnig að Rússar reyni nú að ná völdum í tveimur bæjum sunnan Slóvíansk, nálægt borginni Kramatorsk. Þá reyni þeir að ná vegi sem tengir saman Lúhansk og Dónetsk. Lavrov mættur til Balí Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, er staddur á Balí þessa stundina að ræða við utanríkisráðherra G20-ríkjanna. Þetta verður í fyrsta sinn sem Lavrov hittir kollega sína frá Vesturlöndum síðan stríðið hófst. Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, hefur sagt að fundurinn verði ekki tækifæri fyrir Rússa að réttlæta stríðsátök sín. Baerbock hefur neitað að funda með í einrúmi með Lavrov, líkt og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hernaður Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
„Óvinurinn er að reyna að bæta taktíska stöðu sína. Þeir komust nær, áður en hermenn okkar ýttu þeim til baka,“ segir í stöðuuppfærslu frá úkraínska hernum. Í uppfærslunni segir einnig að Rússar reyni nú að ná völdum í tveimur bæjum sunnan Slóvíansk, nálægt borginni Kramatorsk. Þá reyni þeir að ná vegi sem tengir saman Lúhansk og Dónetsk. Lavrov mættur til Balí Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, er staddur á Balí þessa stundina að ræða við utanríkisráðherra G20-ríkjanna. Þetta verður í fyrsta sinn sem Lavrov hittir kollega sína frá Vesturlöndum síðan stríðið hófst. Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, hefur sagt að fundurinn verði ekki tækifæri fyrir Rússa að réttlæta stríðsátök sín. Baerbock hefur neitað að funda með í einrúmi með Lavrov, líkt og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Hernaður Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira