Umfjöllun: England-Austurríki 1-0 | Enska liðið stóðst væntingar fyrir framan troðfullan Old Trafford Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júlí 2022 20:52 Beth Mead horfir hér á eftir boltanum fara inn í markið. Vísir/Getty England mætti Austurríki í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Mikil spenna er fyrir mótinu og til marks um það var uppselt á Old Trafford. Miklar væntingar eru gerðar til enska liðsins á mótinu og þær stóðust pressuna í fyrsta leik hið minnsta. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 Englandi í vil en það var Beth Mead, framherji Arsenal, sem skoraði siguramark leiksins eftir tæplega 20 mínútna leik. Mead fékk þá sendingur frá Fran Kirby, sem leikur með Chelsea, og vippaði boltanum laglega yfir Manuela Zinsberger, markvörð Austurríkis en markið má sjá hér að neðan: Tæpt var það! Opnunarmark EM 2022 Englendingar komnir yfir! Beth Mead með mark sem marklínutæknin dæmdi inni! Stemningin er á Old Trafford pic.twitter.com/gT41Vc9kUw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 6, 2022 Það var myndbandsdómgæslan sem staðfesti að markið væri gott og gilt en notast er við þá tækni í fyrsta skipti á Evrópumóti kvenna. Meira var ekki skorað í leiknum og England hefur mótið vel. Þetta var 15. leikurinn í röð án taps hjá Englandi en liðið þykir sigurstranglegt á mótinu. Af þessum leikjum hefur liðið haft betur í 13 og gert jafntefli í tveimur. María Þórisdóttir og samherjar hennar hjá Noregi mæta Norður-Írum í seinni leik í fyrstu umferð A-riðils á morgun. Ísland hefur svo leik á sunnudaginn kemur þegar liðið etur kappi við Belga á æfingavelli Manchester City. Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Uppselt á Old Trafford þar sem England hefur leik á EM Það er gríðarleg spenna fyrir Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst síðar í dag þegar England mætir Austurríki á Old Trafford. Uppselt er á leikinn og er Englendingurinn þegar farinn að velta fyrir sér, er hann að koma heim? 6. júlí 2022 13:31 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. 6. júlí 2022 10:01
England mætti Austurríki í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld. Mikil spenna er fyrir mótinu og til marks um það var uppselt á Old Trafford. Miklar væntingar eru gerðar til enska liðsins á mótinu og þær stóðust pressuna í fyrsta leik hið minnsta. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 Englandi í vil en það var Beth Mead, framherji Arsenal, sem skoraði siguramark leiksins eftir tæplega 20 mínútna leik. Mead fékk þá sendingur frá Fran Kirby, sem leikur með Chelsea, og vippaði boltanum laglega yfir Manuela Zinsberger, markvörð Austurríkis en markið má sjá hér að neðan: Tæpt var það! Opnunarmark EM 2022 Englendingar komnir yfir! Beth Mead með mark sem marklínutæknin dæmdi inni! Stemningin er á Old Trafford pic.twitter.com/gT41Vc9kUw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 6, 2022 Það var myndbandsdómgæslan sem staðfesti að markið væri gott og gilt en notast er við þá tækni í fyrsta skipti á Evrópumóti kvenna. Meira var ekki skorað í leiknum og England hefur mótið vel. Þetta var 15. leikurinn í röð án taps hjá Englandi en liðið þykir sigurstranglegt á mótinu. Af þessum leikjum hefur liðið haft betur í 13 og gert jafntefli í tveimur. María Þórisdóttir og samherjar hennar hjá Noregi mæta Norður-Írum í seinni leik í fyrstu umferð A-riðils á morgun. Ísland hefur svo leik á sunnudaginn kemur þegar liðið etur kappi við Belga á æfingavelli Manchester City.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Uppselt á Old Trafford þar sem England hefur leik á EM Það er gríðarleg spenna fyrir Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst síðar í dag þegar England mætir Austurríki á Old Trafford. Uppselt er á leikinn og er Englendingurinn þegar farinn að velta fyrir sér, er hann að koma heim? 6. júlí 2022 13:31 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. 6. júlí 2022 10:01
Uppselt á Old Trafford þar sem England hefur leik á EM Það er gríðarleg spenna fyrir Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst síðar í dag þegar England mætir Austurríki á Old Trafford. Uppselt er á leikinn og er Englendingurinn þegar farinn að velta fyrir sér, er hann að koma heim? 6. júlí 2022 13:31
Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00
Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00
Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00
Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. 6. júlí 2022 10:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti