Starfsmaður stal 1,7 milljón króna af Bónus Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2022 14:55 Konan var starfsmaður Bónus í Holtagörðum. Vísir/Vilhelm Kona var nýverið dæmd til sextíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa, yfir tæplega fjögurra ára tímabil, stolið um 1,7 milljón króna af vinnuveitanda sínum Högum hf. en hún starfaði í Bónus. Konan var ákærð fyrir að hafa misnotað í nokkur skipti aðstöðu sína sem starfsmaður verslunarinnar Bónus að Holtagörðum í Reykjavík, og dregið sér fjármuni með því að framkvæma tilhæfulausar mínusfærslur í kassakerfi verslunarinnar og í kjölfarið tekið samsvarandi fjárhæð úr peningaskáp verslunarinnar og nýtt í eigin þágu. Um var að ræða 71 skipti yfir tímabilið mars 2015 til nóvember 2018. Þá var hún einnig ákærð fyrir að setja tuttugu þúsund krónur inn á fyrirframgreitt Bónuskort og nýta í eigin þágu og að taka reiðufé að fjárhæð 22 þúsund krónur úr peningaskáp verslunarinnar og nýta í eigin þágu. Við rekstur málsins óskaði saksóknari eftir því að fallið yrði frá sjö liðum í fyrsta ákærulið og játaði konan brot samkvæmt eftirstandandi ákæruliðum. Með vísan til játunar og þess að konan hefði aldrei hlotið refsingu áður var refsing hennar ákveðin sextíu daga fangelsisvist skilorðsbundin til tveggja ára. Hagar mættu ekki og fá ekki krónu Hagar hf. kröfðust þess að konan greiddi um 1,6 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og dráttarvaxta. Þar sem Hagar sóttu ekki dómþing við fyrirtöku málsins og höfðu hvorki boðað lögmæt forföll né fengið ákæruvaldið til að mæta fyrir sína hönd fellur krafan sjálfkrafa niður í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála. Dómsmál Reykjavík Verslun Efnahagsbrot Hagar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Konan var ákærð fyrir að hafa misnotað í nokkur skipti aðstöðu sína sem starfsmaður verslunarinnar Bónus að Holtagörðum í Reykjavík, og dregið sér fjármuni með því að framkvæma tilhæfulausar mínusfærslur í kassakerfi verslunarinnar og í kjölfarið tekið samsvarandi fjárhæð úr peningaskáp verslunarinnar og nýtt í eigin þágu. Um var að ræða 71 skipti yfir tímabilið mars 2015 til nóvember 2018. Þá var hún einnig ákærð fyrir að setja tuttugu þúsund krónur inn á fyrirframgreitt Bónuskort og nýta í eigin þágu og að taka reiðufé að fjárhæð 22 þúsund krónur úr peningaskáp verslunarinnar og nýta í eigin þágu. Við rekstur málsins óskaði saksóknari eftir því að fallið yrði frá sjö liðum í fyrsta ákærulið og játaði konan brot samkvæmt eftirstandandi ákæruliðum. Með vísan til játunar og þess að konan hefði aldrei hlotið refsingu áður var refsing hennar ákveðin sextíu daga fangelsisvist skilorðsbundin til tveggja ára. Hagar mættu ekki og fá ekki krónu Hagar hf. kröfðust þess að konan greiddi um 1,6 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og dráttarvaxta. Þar sem Hagar sóttu ekki dómþing við fyrirtöku málsins og höfðu hvorki boðað lögmæt forföll né fengið ákæruvaldið til að mæta fyrir sína hönd fellur krafan sjálfkrafa niður í samræmi við ákvæði laga um meðferð sakamála.
Dómsmál Reykjavík Verslun Efnahagsbrot Hagar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira