Haldlögðu rússneskt skip sem er sagt flytja stolið korn Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2022 14:07 Skipið sigldi um Svartahaf líkt og þessi skip, sem tengjast fréttinni ekki beint. Andreea Campeanu/Getty Images Tyrkir hafa lagt hald á skip sem siglir undir rússneskum fána vegna gruns um að sjö þúsund tonn af korni sem það flytur séu stolin af Úkraínumönnum. Skipið Zhibek Zholy liggur nú við bryggju í tyrknesku hafnarborginni Karasu að ósk Úkraínumanna. Þeir segja skipið innihalda sjö tonn af korni sem Rússar hafi stolið frá Úkraínu, að því er segir í frétt the Guardian um málið. Yfirvöld í Karasu segja skipið munu vera í haldi þar til uppruni kornsins hefur verið staðfestur. Það geti þó reynst snúið en úkraínsk yfirvöld hafa beðið tyrknesk að haldleggja kornið svo hægt verði að rannsaka það. Vasyl Bodnar, sendiherra Úkraínu í Tyrklandi sagði í sjónvarpsviðtali á sunnudag að hann vonaðist til þess að kornið verði gert upptækt. „Við njótum góðs samstarfs. Skipið er nú við höfnina, það hafur verið haldlagt af tollyfirvöldum í Tyrklandi,“ sagði hann. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands segir hins vegar að skipið sé ekki rússnesk þrátt fyrir aðð sigla undir merkjum landsins. Skipið sé raunar í eigu Khazakstan og hafi verið á leið frá Eistlandi til Tyrklands með farm. Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Rússland Úkraína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Skipið Zhibek Zholy liggur nú við bryggju í tyrknesku hafnarborginni Karasu að ósk Úkraínumanna. Þeir segja skipið innihalda sjö tonn af korni sem Rússar hafi stolið frá Úkraínu, að því er segir í frétt the Guardian um málið. Yfirvöld í Karasu segja skipið munu vera í haldi þar til uppruni kornsins hefur verið staðfestur. Það geti þó reynst snúið en úkraínsk yfirvöld hafa beðið tyrknesk að haldleggja kornið svo hægt verði að rannsaka það. Vasyl Bodnar, sendiherra Úkraínu í Tyrklandi sagði í sjónvarpsviðtali á sunnudag að hann vonaðist til þess að kornið verði gert upptækt. „Við njótum góðs samstarfs. Skipið er nú við höfnina, það hafur verið haldlagt af tollyfirvöldum í Tyrklandi,“ sagði hann. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands segir hins vegar að skipið sé ekki rússnesk þrátt fyrir aðð sigla undir merkjum landsins. Skipið sé raunar í eigu Khazakstan og hafi verið á leið frá Eistlandi til Tyrklands með farm.
Innrás Rússa í Úkraínu Tyrkland Rússland Úkraína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira