Lindsay Lohan gifti sig Elísabet Hanna skrifar 4. júlí 2022 16:01 Samkvæmt heimildum People er parið búið að gifta sig. Skjáskot/Instagram Lindsay Lohan hefur gengið í það heilaga með fjármálamanninum Bader Shammas eftir að hafa tilkynnt um trúlofun þeirra í nóvember á síðasta ári. Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“ Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“
Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32