Skothríð í verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn Magnús Jochum Pálsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 3. júlí 2022 16:25 Sjúkrabíll og vopnaðir lögreglumenn fyrir utan verslunarmiðstöðina Field's. EPA-EFE/Olafur Steinar Gestsson Skotmaður vopnaður haglabyssu hóf skothríð inni í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn upp úr sex að staðartíma í dag. Lögreglan segir að nokkrir séu látnir eftir árásina og nokkrir særðir. Þá hefur 22 ára danskur karlmaður verið handtekinn vegna málsins. Samkvæmt fréttamiðlinum DR er stór lögregluaðgerð fyrir utan verslunarmiðstöðina Field's í Amager. Búið er að girða fyrir svæðið og fjöldi þungvopnaðra lögreglumanna standa fyrir utan verslunarmiðstöðina. Einnig hefur þyrla verið kölluð út sem flýgur nú yfir svæðið. Nánar má lesa um skotárásina í vakt Vísis. Heyrði af vopnuðum manni inni í verslunarmiðstöðinni Að sögn íslenskrar stúlku, sem fréttastofa náði tali af en vildi ekki láta nafns síns getið, heyrðist skothríð inni í verslunarmiðstöðinni. Einnig bárust henni fregnir af því að það væri skotmaður vopnaður byssu á gangi um verslunarmiðstöðina. „Ég er að fara á tónleika í Royal Arena við hliðina á Field's. Við heyrðum það sem hljómaði eins og sprengjur, ég veit ekki hvort það hafi bara verið krafturinn,“ sagði stúlkan í viðtali við fréttamann. Hún segist vera búin að fá fréttir af því að það sé maður sem gangi um inni í verslunarmiðstöðinni vopnaður byssu og hann sé að skjóta á saklaust fólk en að fólk viti ekki hversu margir eru dánir. „Það eru þyrlur í loftinu og lögreglubílar, sírenur og lögregluljós,“ sagði stúlkan. Hún segir að fólk sé mjög hrætt enda óvissan mikil. Fylgst verður með frekari tíðindum í Vaktinni hér á Vísi. Danmörk Lögreglumál Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Tengdar fréttir Vaktin: Skotárás í Kaupmannahöfn Þrjú eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. 22 ára danskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. 3. júlí 2022 17:44 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Innlent Fleiri fréttir Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Sjá meira
Samkvæmt fréttamiðlinum DR er stór lögregluaðgerð fyrir utan verslunarmiðstöðina Field's í Amager. Búið er að girða fyrir svæðið og fjöldi þungvopnaðra lögreglumanna standa fyrir utan verslunarmiðstöðina. Einnig hefur þyrla verið kölluð út sem flýgur nú yfir svæðið. Nánar má lesa um skotárásina í vakt Vísis. Heyrði af vopnuðum manni inni í verslunarmiðstöðinni Að sögn íslenskrar stúlku, sem fréttastofa náði tali af en vildi ekki láta nafns síns getið, heyrðist skothríð inni í verslunarmiðstöðinni. Einnig bárust henni fregnir af því að það væri skotmaður vopnaður byssu á gangi um verslunarmiðstöðina. „Ég er að fara á tónleika í Royal Arena við hliðina á Field's. Við heyrðum það sem hljómaði eins og sprengjur, ég veit ekki hvort það hafi bara verið krafturinn,“ sagði stúlkan í viðtali við fréttamann. Hún segist vera búin að fá fréttir af því að það sé maður sem gangi um inni í verslunarmiðstöðinni vopnaður byssu og hann sé að skjóta á saklaust fólk en að fólk viti ekki hversu margir eru dánir. „Það eru þyrlur í loftinu og lögreglubílar, sírenur og lögregluljós,“ sagði stúlkan. Hún segir að fólk sé mjög hrætt enda óvissan mikil. Fylgst verður með frekari tíðindum í Vaktinni hér á Vísi.
Danmörk Lögreglumál Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Tengdar fréttir Vaktin: Skotárás í Kaupmannahöfn Þrjú eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. 22 ára danskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. 3. júlí 2022 17:44 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Innlent Fleiri fréttir Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Sjá meira
Vaktin: Skotárás í Kaupmannahöfn Þrjú eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. 22 ára danskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. 3. júlí 2022 17:44