Vaktin: Tala látinna fer hækkandi eftir loftárás Rússa í Odesa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2022 08:35 Úkraínumenn birtu myndir af byggingunni í Odesa í morgun. AP Tala látinna fer hækkandi eftir loftárásir Rússa sem lentu á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í úkraínsku borginni Odesa í nótt. Staðfest tala látinna er nú 21 en þar af eru tvö börn. Auk þess voru 38 fluttit á sjúkrahús eftir árásina. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu fram eftir degi. Helstu vendingar: Tvö börn voru meðal 21 sem létust í árásum Rússa á Odesa í nótt og 38 voru fluttir á spítala. Ríkisstjórinn á svæðinu segir þrjú flugskeyti hafa lent á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í borginni en þeim hafi verið skotið af Tu-22M herþotu yfir Svartahafið. Úkraínumenn segja Rússa vera að nota gamlar, ónákvæmar sprengjur í um helmingi árása sinna, sem hafi leitt til fjölda dauðsfalla meðal almennra borgara. Tyrkir segja enn ekki útséð með að þjóðþing þeirra muni samþykkja aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Fyrst verði ríkin að uppfylla skilyrði samkomulags þeirra, það er að segja framsal einstaklinga sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Reuters hefur eftir bandarískum embættismanni að stjórnvöld vestanahafs hafi ekki séð merki þess að Kínverjar séu að brjóta gegn refsiaðgerðum eða sjá Rússum fyrir vopnum.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu fram eftir degi. Helstu vendingar: Tvö börn voru meðal 21 sem létust í árásum Rússa á Odesa í nótt og 38 voru fluttir á spítala. Ríkisstjórinn á svæðinu segir þrjú flugskeyti hafa lent á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í borginni en þeim hafi verið skotið af Tu-22M herþotu yfir Svartahafið. Úkraínumenn segja Rússa vera að nota gamlar, ónákvæmar sprengjur í um helmingi árása sinna, sem hafi leitt til fjölda dauðsfalla meðal almennra borgara. Tyrkir segja enn ekki útséð með að þjóðþing þeirra muni samþykkja aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Fyrst verði ríkin að uppfylla skilyrði samkomulags þeirra, það er að segja framsal einstaklinga sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Reuters hefur eftir bandarískum embættismanni að stjórnvöld vestanahafs hafi ekki séð merki þess að Kínverjar séu að brjóta gegn refsiaðgerðum eða sjá Rússum fyrir vopnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira