ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 13:31 Ebba Årsjö með Ólympíugullið um hálsinn sem hún vann á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í mars. Getty/Christian Petersen Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira
Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira