ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 13:31 Ebba Årsjö með Ólympíugullið um hálsinn sem hún vann á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í mars. Getty/Christian Petersen Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Sjá meira
Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Sjá meira