Cameron Diaz snýr aftur á skjáinn eftir langt hlé Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2022 07:49 Cameron Diaz hefur ekki tekið að sér verkefni í Hollywood í átta ár. Netflix/Mary Ellen Matthews Bandaríska leikkonan Cameron Diaz mun snúa aftur til vinnu í Hollywood eftir átta ára hlé. Hún mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Back in Action, sem Netflix framleiðir. Netflix tilkynnti þetta í gær en Diaz hefur frá árinu 2014 ekki tekið að sér nein hlutverk í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Hún lék síðast í kvikmyndinni Annie sem kom út það ár. Bandaríski leikarinn Jamie Foxx mun leika hitt aðalhlutverkið í myndinni sem sögð er vera hasar-grínmynd. Netflix hefur ekki viljað gefa neitt annað upp um hvað myndin fjallar. Framleiðsla myndarinnar hefst síðar á þessu ári. Seth Gordon, sem helst er þekktur fyrir myndina Horrible Bosses mun leikstýra myndinni. Jamie Foxx birti stutt hljóðbrot á Twitter í gær til að kynna myndina, þar má heyra stutt samtal á milli hans, Diaz og íþróttagoðsagnarinnar Tom Brady. Cameron I hope you aren’t mad I recorded this, but no turning back now. Had to call in the GOAT to bring back another GOAT. @CameronDiaz and I are BACK IN ACTION - our new movie with @NetflixFilm. Production starting later this year!! 🦊🐐 pic.twitter.com/vyaGrUmbWb— Jamie Foxx (@iamjamiefoxx) June 29, 2022 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Foxx og Diaz leiða saman hesta sína. Þau léku saman í Annie, áðurnefndri kvikmynd sem var síðasta verkefni Diaz. Þá léku þau einnig saman í kvikmyndinni Any Given Sunday, sem kom út árið 1999. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Netflix tilkynnti þetta í gær en Diaz hefur frá árinu 2014 ekki tekið að sér nein hlutverk í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Hún lék síðast í kvikmyndinni Annie sem kom út það ár. Bandaríski leikarinn Jamie Foxx mun leika hitt aðalhlutverkið í myndinni sem sögð er vera hasar-grínmynd. Netflix hefur ekki viljað gefa neitt annað upp um hvað myndin fjallar. Framleiðsla myndarinnar hefst síðar á þessu ári. Seth Gordon, sem helst er þekktur fyrir myndina Horrible Bosses mun leikstýra myndinni. Jamie Foxx birti stutt hljóðbrot á Twitter í gær til að kynna myndina, þar má heyra stutt samtal á milli hans, Diaz og íþróttagoðsagnarinnar Tom Brady. Cameron I hope you aren’t mad I recorded this, but no turning back now. Had to call in the GOAT to bring back another GOAT. @CameronDiaz and I are BACK IN ACTION - our new movie with @NetflixFilm. Production starting later this year!! 🦊🐐 pic.twitter.com/vyaGrUmbWb— Jamie Foxx (@iamjamiefoxx) June 29, 2022 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Foxx og Diaz leiða saman hesta sína. Þau léku saman í Annie, áðurnefndri kvikmynd sem var síðasta verkefni Diaz. Þá léku þau einnig saman í kvikmyndinni Any Given Sunday, sem kom út árið 1999.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30