Þúsundir söfnuðust saman í Osló þvert á tilmæli lögreglu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júní 2022 08:07 Sumir aðgerðasinnar mótmæltu ákvörðun lögreglu að fara fram á frestun viðburða á Pride. Getty/Rodrigo Freitas Þúsundir hunsuðu viðvaranir lögreglu í Osló í gær og komu saman við ráðhús borgarinnar til að mótmæla ofbeldi gegn hinsegin fólki og til að minnast þeirra sem létust í hryðjuverkaárás við hinsegin skemmtistað á laugardag. Tveir létust og 21 særðist í árásinni og lögregla beindi þeim tilmælum til skipuleggjenda í kjölfarið að öllum viðburðum sem voru á dagskrá í gær í tengslum við Hinsegin daga, eða Pride, yrði frestað. Sagðist hún ekki getað tryggt öryggi þátttakenda. Þúsundir fóru hins vegar gegn ráðleggingum lögreglu og mættu við ráðhúsið með mótmælaspjöld sem meðal annars sögðu: „Þið getið ekki slaufað okkur“ og „Kynferðislegt frelsi“. Um var að ræða mótmæla- og minningarathöfn.Getty/Rodrigo Freitas „Mér finnst ég mun öruggari hér en nokkurs staðar annars staðar,“ sagði Marie Sværen, ein viðstaddra, við NRK. „Það er til að sýna að baráttan heldur áfram,“ svaraði Rain Vangen Dalberg, spurð að því hvers vegna hún hefði ákveðið að mæta við ráðhúsið. Sumir aðgerðasinnar hafa gagnrýnt ákvörðun lögreglu og segja það hlutverk hennar að vernda fólk frá öfgamönnum en ekki láta undan þeim. Lögregla segir enn ekki ljóst af hverju árásarmaðurinn, Zaniar Matapour, lét til skarar skríða en hann hefur neitað að svara spurningum lögreglu. Noregur Hinsegin Málefni trans fólks Skotárás við London Pub í Osló Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
Tveir létust og 21 særðist í árásinni og lögregla beindi þeim tilmælum til skipuleggjenda í kjölfarið að öllum viðburðum sem voru á dagskrá í gær í tengslum við Hinsegin daga, eða Pride, yrði frestað. Sagðist hún ekki getað tryggt öryggi þátttakenda. Þúsundir fóru hins vegar gegn ráðleggingum lögreglu og mættu við ráðhúsið með mótmælaspjöld sem meðal annars sögðu: „Þið getið ekki slaufað okkur“ og „Kynferðislegt frelsi“. Um var að ræða mótmæla- og minningarathöfn.Getty/Rodrigo Freitas „Mér finnst ég mun öruggari hér en nokkurs staðar annars staðar,“ sagði Marie Sværen, ein viðstaddra, við NRK. „Það er til að sýna að baráttan heldur áfram,“ svaraði Rain Vangen Dalberg, spurð að því hvers vegna hún hefði ákveðið að mæta við ráðhúsið. Sumir aðgerðasinnar hafa gagnrýnt ákvörðun lögreglu og segja það hlutverk hennar að vernda fólk frá öfgamönnum en ekki láta undan þeim. Lögregla segir enn ekki ljóst af hverju árásarmaðurinn, Zaniar Matapour, lét til skarar skríða en hann hefur neitað að svara spurningum lögreglu.
Noregur Hinsegin Málefni trans fólks Skotárás við London Pub í Osló Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira