Frederik í Val og spilar í fyrsta sinn með íslensku félagsliði Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 13:15 Frederik Schram var í íslenska HM-hópnum í Rússlandi 2018, rétt eins og Hólmar Örn Eyjólfsson sem nú verður liðsfélagi hans hjá Val. vísir/vilhelm Markvörðurinn Frederik Schram hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Vals sem gildir til ársins 2024. Frederik, sem var til að mynda í HM-hópi íslenska landsliðsins í Rússlandi 2018, kemur til Vals frá Lyngby þar sem hann lék undir stjórn Freys Alexanderssonar er liðið vann sig upp í dönsku úrvalsdeildina í sumar. @Valurfotbolti @bestadeildin @Fotboltinet pic.twitter.com/ArvyUZ1Cxu— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) June 24, 2022 Frederik, sem er 27 ára gamall, mun keppa við Hollendinginn Guy Smit um byrjunarliðssæti hjá Val en Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, hefur þó bent á að Smit glími við meiðsli í vinstri fæti og geti ekki sparkað í boltann með fætinum. Smit var fenginn til Vals eftir síðasta tímabil í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Frederik hefur verið á mála hjá Lyngby síðustu ár en að mestu vermt varamannabekkinn hjá liðinu. Hann hefur áður verið á mála hjá SönderjyskE, Roskilde og Vestsjælland í Danmörku en aldrei spilað með íslensku félagsliði. Frederik, sem á íslenska móður en danskan föður, hefur alla tíð búið í Danmörku en flyst nú til Íslands. Hann hefur leikið fimm A-landsleiki fyrir Ísland, þann fyrsta árið 2017 en þann síðasta árið 2019. Fótbolti Valur Besta deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Frederik, sem var til að mynda í HM-hópi íslenska landsliðsins í Rússlandi 2018, kemur til Vals frá Lyngby þar sem hann lék undir stjórn Freys Alexanderssonar er liðið vann sig upp í dönsku úrvalsdeildina í sumar. @Valurfotbolti @bestadeildin @Fotboltinet pic.twitter.com/ArvyUZ1Cxu— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) June 24, 2022 Frederik, sem er 27 ára gamall, mun keppa við Hollendinginn Guy Smit um byrjunarliðssæti hjá Val en Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, hefur þó bent á að Smit glími við meiðsli í vinstri fæti og geti ekki sparkað í boltann með fætinum. Smit var fenginn til Vals eftir síðasta tímabil í stað Hannesar Þórs Halldórssonar. Frederik hefur verið á mála hjá Lyngby síðustu ár en að mestu vermt varamannabekkinn hjá liðinu. Hann hefur áður verið á mála hjá SönderjyskE, Roskilde og Vestsjælland í Danmörku en aldrei spilað með íslensku félagsliði. Frederik, sem á íslenska móður en danskan föður, hefur alla tíð búið í Danmörku en flyst nú til Íslands. Hann hefur leikið fimm A-landsleiki fyrir Ísland, þann fyrsta árið 2017 en þann síðasta árið 2019.
Fótbolti Valur Besta deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira