Ætla að setja hámark á magn nikótíns í vindlingum Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 13:48 Nikótín er efnið í sígarettum sem veitir reykingafólki tímabundna vellíðan. Það er jafnframt ákaflega ávanabindandi. Vísir/Getty Bandaríkjastjórn hyggst leggja til staðla um hámarksmagn nikótíns í vindlingum. Tillagan er liður í áætlun ríkisstjórnar Joes Biden forseta um að fækka dauðsföllum af völdum krabbameins um helming næsta aldarfjórðunginn. Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum. Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira
Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum.
Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira