Leikjaniðurröðun fyrir Subway deildirnar klár Árni Jóhannsson skrifar 20. júní 2022 07:01 Íslandsmeistarar Njarðvíkur fara í heimsókn í Keflavík í fyrsta leik vísir Búið er að birta leikjaniðurröðun fyrir næsta körfuknattleikstímabil. Subway deild kvenna fer af stað í september á meðan Subway deild karla fer af stað í byrjun október. Þó það virðist stutt síðan körfuknattleikstímabilinu lauk þá er ekki eftir neinu að bíða en að birta leikjaniðurröðun næsta tímabils. Það er nákvæmlega það sem KKÍ gerði á vef sínum í síðustu viku. Subway deild kvenna mun fara af stað 21. september næstkomandi og karlarnir fara af stað þann 6. október. Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subway deild kvenna byrja á því að mæta erkifjendum sínum í Keflavík í Sláturhúsinu en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu Haukar fá nýliða ÍR í fyrsta leik. Íslandsmeistarar karla Valur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda í fyrsta leik sínum en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu, Tindastóll, fara til Keflavíkur. Eins og síðasta tímabil verður spilað á milli jóla og nýárs og verður sá leikdagur notaður til að etja nágrönnum og erkifjendum saman karlamegin. Valsmenn fara þá á Sauðárkrók á meðan Njarðvíkingar taka á móti erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík. Stjarnan tekur á móti KR á sama tíma, Grindavík og Þór Þorlákshöfn berjast um Suðurstrandaveginn og Breiðablik tekur á móti grönnum sínum í Haukum. Hinir nýliðarnir fara í TM hellinn og keppa við ÍR. Sömu leikir nema bara með víxluðum heimaleikjum verða háði í lokaumferð deildarkepnninnar. Hjá konunum munu, á milli jóla og nýárs, mætast nágrannarnir í Haukum og Breiðablik, Valskonur taka á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur á meðan Keflvíkingar taka á móti deildarmeisturum Fjölnis. ÍR tekur að lokum á móti Grindavík í TM hellinum. Lokaumferðin hjá konunum verður svo leikin 22. mars en þá mætast t.d. Njarðvík og Haukar og deildarmeistarar Fjölnis og Valur. Hjá körlunum lýkur deildarkeppninni rúmlega viku seinna með leikjunum sem nefndir voru hér að ofan. Á vefsíðu KKÍ er hægt að glöggva sig betur á því hvernig leikjaniðurröðunini er: Subwaydeild karla og Subwaydeild kvenna Subway-deild kvenna Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Sjá meira
Þó það virðist stutt síðan körfuknattleikstímabilinu lauk þá er ekki eftir neinu að bíða en að birta leikjaniðurröðun næsta tímabils. Það er nákvæmlega það sem KKÍ gerði á vef sínum í síðustu viku. Subway deild kvenna mun fara af stað 21. september næstkomandi og karlarnir fara af stað þann 6. október. Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subway deild kvenna byrja á því að mæta erkifjendum sínum í Keflavík í Sláturhúsinu en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu Haukar fá nýliða ÍR í fyrsta leik. Íslandsmeistarar karla Valur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda í fyrsta leik sínum en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu, Tindastóll, fara til Keflavíkur. Eins og síðasta tímabil verður spilað á milli jóla og nýárs og verður sá leikdagur notaður til að etja nágrönnum og erkifjendum saman karlamegin. Valsmenn fara þá á Sauðárkrók á meðan Njarðvíkingar taka á móti erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík. Stjarnan tekur á móti KR á sama tíma, Grindavík og Þór Þorlákshöfn berjast um Suðurstrandaveginn og Breiðablik tekur á móti grönnum sínum í Haukum. Hinir nýliðarnir fara í TM hellinn og keppa við ÍR. Sömu leikir nema bara með víxluðum heimaleikjum verða háði í lokaumferð deildarkepnninnar. Hjá konunum munu, á milli jóla og nýárs, mætast nágrannarnir í Haukum og Breiðablik, Valskonur taka á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur á meðan Keflvíkingar taka á móti deildarmeisturum Fjölnis. ÍR tekur að lokum á móti Grindavík í TM hellinum. Lokaumferðin hjá konunum verður svo leikin 22. mars en þá mætast t.d. Njarðvík og Haukar og deildarmeistarar Fjölnis og Valur. Hjá körlunum lýkur deildarkeppninni rúmlega viku seinna með leikjunum sem nefndir voru hér að ofan. Á vefsíðu KKÍ er hægt að glöggva sig betur á því hvernig leikjaniðurröðunini er: Subwaydeild karla og Subwaydeild kvenna
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35