Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 10:00 Ein sú albesta, ef ekki sú besta. Steph Chambers/Getty Images Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. Hin 41 árs gamla Bird greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þar segir Bird að hún hafi elskað hverja mínútu og muni halda því áfram líkt og hún gerði þegar hún var lítil stelpa. I ve decided this will be my final year. I have loved every single minute, and still do, so gonna play my last year, just like this little girl played her first #TheFinalYear @seattlestorm pic.twitter.com/Uo2YqCCKUD— Sue Bird (@S10Bird) June 16, 2022 Bird var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2002 og hefur því séð tímanna tvenna í boltanum. Hún hefur allan sinn feril leikið með Seattle Storm í WNBA en farið nokkrum sinnum til Rússlands og spilað þar er WNBA deildin hefur ekki verið í gangi. 19 seasons of Sue smiles @S10Bird x #TheFinalYear pic.twitter.com/dRCQkM92aO— Seattle Storm (@seattlestorm) June 16, 2022 Var hún í alls þremur liðum yfir tíu ára tímabil en Bird hefur þó ekki spilað í Rússlandi síðan 2014. Listinn yfir afrek Bird á ferlinum er lengri en Biblían svo við látum duga að nefna aðalatriðin: Fjórir WNBA titlar, síðast 2020 Fimm meistaratitlar í Rússlandi Fimm sinnum unnið EuroLeague Tvisvar unnið Evrópubikarinn Tólf sinnum verið valin í Stjörnuleik WNBA Þrisvar verið stoðsendingahæst í WNBA Fimm sinnum Ólympíumeistari Fjórum sinnum heimsmeistari One of the most decorated athletes to ever play the game of basketball. @S10Bird pic.twitter.com/MtiV6VYllc— WSLAM (@wslam) June 16, 2022 Einnig er talið nær öruggt að Sue Bird verði fyrsta konan inn í heiðurshöll WNBA eftir að hún leggur skóna á hilluna. Hver veit nema hún verði búin að bæta við titli og frekari afrekum í safnið áður en það gerist. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Hin 41 árs gamla Bird greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þar segir Bird að hún hafi elskað hverja mínútu og muni halda því áfram líkt og hún gerði þegar hún var lítil stelpa. I ve decided this will be my final year. I have loved every single minute, and still do, so gonna play my last year, just like this little girl played her first #TheFinalYear @seattlestorm pic.twitter.com/Uo2YqCCKUD— Sue Bird (@S10Bird) June 16, 2022 Bird var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2002 og hefur því séð tímanna tvenna í boltanum. Hún hefur allan sinn feril leikið með Seattle Storm í WNBA en farið nokkrum sinnum til Rússlands og spilað þar er WNBA deildin hefur ekki verið í gangi. 19 seasons of Sue smiles @S10Bird x #TheFinalYear pic.twitter.com/dRCQkM92aO— Seattle Storm (@seattlestorm) June 16, 2022 Var hún í alls þremur liðum yfir tíu ára tímabil en Bird hefur þó ekki spilað í Rússlandi síðan 2014. Listinn yfir afrek Bird á ferlinum er lengri en Biblían svo við látum duga að nefna aðalatriðin: Fjórir WNBA titlar, síðast 2020 Fimm meistaratitlar í Rússlandi Fimm sinnum unnið EuroLeague Tvisvar unnið Evrópubikarinn Tólf sinnum verið valin í Stjörnuleik WNBA Þrisvar verið stoðsendingahæst í WNBA Fimm sinnum Ólympíumeistari Fjórum sinnum heimsmeistari One of the most decorated athletes to ever play the game of basketball. @S10Bird pic.twitter.com/MtiV6VYllc— WSLAM (@wslam) June 16, 2022 Einnig er talið nær öruggt að Sue Bird verði fyrsta konan inn í heiðurshöll WNBA eftir að hún leggur skóna á hilluna. Hver veit nema hún verði búin að bæta við titli og frekari afrekum í safnið áður en það gerist.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum