Ekki hægt að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. júní 2022 00:03 Kristján Ingi Mikaelsson er eigandi Visku Digital Assets sem sérhæfir sig í rafmyntum. Vísir/Bjarni Rafmyntir hafa tekið mikinn skell síðustu vikur í takt við hefðbundna hlutabréfamarkaði. Dæmi eru um að virði margra minni rafmynta sé orðið að engu en stærsta rafmyntin, Bitcoin, stendur nú í rúmum 22 þúsund dollurum. Bitcoin fór hæst í 69 þúsund dollara í nóvember á síðasta ári. Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira