Engir stórleikir á Englandi í aðdraganda HM Atli Arason skrifar 14. júní 2022 07:01 Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate ásamt fyrirliðanum Harry Kane. Getty/Nick Potts Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur ásamt enska knattspyrnusambandinu beðið ensku úrvalsdeildina að stilla ekki upp neinum stórleik í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Katar. HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022 Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira