Tárin féllu þegar Nágrannar kvöddu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júní 2022 11:30 Nágrannar eru úr sögunni. Fremantle/Ray Messner Búið er að taka upp síðasta atriðið í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum sem eru að hætta eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannanir sögðu bless. Tilkynnt var um það fyrr á árinu að framleiðslufyrirtæki þáttanna sæi sér ekki fært að halda framleiðslu þeirra áfram. Ekki náðust samningur um áframhaldandi sýningu þáttanna í Bretlandi, þaðan sem meirihluti þess fjármagns sem þarf til að framleiða þáttana kemur. Leikararnir deildu hópmynd sem tekin var eftir að síðasta atriðið hafði verið tekið upp. Myndin er tekin í settinu sem er heimili hjónanna Karl og Susan Kennedy, sem hafa verið miðpunktur þáttanna síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Á myndinni má sjá nokkra góðkunningja þáttanna, þar á meðal Harold Bishop, sem leikinn er af Ian Smith. Hann er einn margra leikara sem leikið hafa stórt hlutverk í þáttunum og munu birtast í þáttunum er þeir renna sitt skeið á enda. Síðasti þátturinn verður sýndur í Ástralíu í ágúst. Þættirnir hafa verið sýndir á Íslandi á Stöð 2 og eru þeir sýndir hér fjórum til sex mánuðum á eftir frumsýningu þáttanna í Ástralíu. Stjórstjörnurnar Jason Donovan og Kylie Minogue, sem stigu sýn fyrstu skref í þáttunum, munu snúa aftur í lokaþáttunum, sem munu snúast um að heiðra sögu þáttanna. Jason Herbison, framleiðandi þáttanna, segir að síðustu skrefin hafi verið erfið. So lovely to be back with the gang! And to get to work with my lovely friend Henrietta Graham too. @NeighboursTV pic.twitter.com/XlXSbXBA4P— Guy Pearce (@TheGuyPearce) June 3, 2022 „Við vissum öll að þessi dagur myndi koma. Það var hins vegar ekki fyrr en að við tókum upp síðasta atriði þegar við áttuðum okkur á tilfinningunum,“ sagði Herbison. „Auðvitað er þetta erfitt og tárin féllu. En við erum líka gríðarlega stolt. Að framleiða þátt í 37 ár er magnað afrek og eitthvað sem við ættum að fagna.“ Today @neighbours wrapped up their final moments of filming on set, gathering to sing the famous theme song one final time together.Many of Australia's most notable stars once called Ramsay Street home, but after 37 years it's finally time to say goodbye to Neighbours. pic.twitter.com/TgqNfVIsGm— 10 News First Melbourne (@10NewsFirstMelb) June 10, 2022 Ástralía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11 Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tilkynnt var um það fyrr á árinu að framleiðslufyrirtæki þáttanna sæi sér ekki fært að halda framleiðslu þeirra áfram. Ekki náðust samningur um áframhaldandi sýningu þáttanna í Bretlandi, þaðan sem meirihluti þess fjármagns sem þarf til að framleiða þáttana kemur. Leikararnir deildu hópmynd sem tekin var eftir að síðasta atriðið hafði verið tekið upp. Myndin er tekin í settinu sem er heimili hjónanna Karl og Susan Kennedy, sem hafa verið miðpunktur þáttanna síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Á myndinni má sjá nokkra góðkunningja þáttanna, þar á meðal Harold Bishop, sem leikinn er af Ian Smith. Hann er einn margra leikara sem leikið hafa stórt hlutverk í þáttunum og munu birtast í þáttunum er þeir renna sitt skeið á enda. Síðasti þátturinn verður sýndur í Ástralíu í ágúst. Þættirnir hafa verið sýndir á Íslandi á Stöð 2 og eru þeir sýndir hér fjórum til sex mánuðum á eftir frumsýningu þáttanna í Ástralíu. Stjórstjörnurnar Jason Donovan og Kylie Minogue, sem stigu sýn fyrstu skref í þáttunum, munu snúa aftur í lokaþáttunum, sem munu snúast um að heiðra sögu þáttanna. Jason Herbison, framleiðandi þáttanna, segir að síðustu skrefin hafi verið erfið. So lovely to be back with the gang! And to get to work with my lovely friend Henrietta Graham too. @NeighboursTV pic.twitter.com/XlXSbXBA4P— Guy Pearce (@TheGuyPearce) June 3, 2022 „Við vissum öll að þessi dagur myndi koma. Það var hins vegar ekki fyrr en að við tókum upp síðasta atriði þegar við áttuðum okkur á tilfinningunum,“ sagði Herbison. „Auðvitað er þetta erfitt og tárin féllu. En við erum líka gríðarlega stolt. Að framleiða þátt í 37 ár er magnað afrek og eitthvað sem við ættum að fagna.“ Today @neighbours wrapped up their final moments of filming on set, gathering to sing the famous theme song one final time together.Many of Australia's most notable stars once called Ramsay Street home, but after 37 years it's finally time to say goodbye to Neighbours. pic.twitter.com/TgqNfVIsGm— 10 News First Melbourne (@10NewsFirstMelb) June 10, 2022
Ástralía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11 Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11
Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55
Staðfesta að framleiðslu Nágranna verður hætt í júní Framleiðslu áströlsku sjónvarpsþáttanna Nágranna, eða Neighbours, verður hætt í júní næstkomandi. Þættirnir hafa verið í framleiðslu í heil 37 ár, en framleiðslufyrirtækinu Fremantle hefur ekki tekist að finna nýja breska sjónvarpsstöð til að fjármagna framleiðsluna eftir að Channel 5 tilkynnti að stöðin myndi draga sig úr framleiðslunni. 3. mars 2022 08:04