Nepalskrar flugvélar saknað með 22 innanborðs Eiður Þór Árnason skrifar 29. maí 2022 10:32 Fólk fyrir utan Tribhuvan alþjóðaflugvöllinn í Katmandú, höfuðborg Nepals. AP/Niranjan Shreshta Lítillar farþegaflugvélar á vegum nepalska flugfélagsins Tara Airlines er saknað en 22 eru um borð í vélinni, þar af þrír áhafnarmeðlimir. Flugvélin hvarf klukkan 9:55 að staðartíma í morgun. CNN hefur eftir talsmanni flugfélagsins að um hafi verið að ræða innanlandsflug frá nepölsku borginni Pokhara til Jomsom, sem er vinsæll ferðamannabær inn í miðju landi. Nepalski herinn aðstoðar við leitina að flugvélinni en flugferðin átti einungis að taka fimmtán mínútur. Um er að ræða Twin Otter-flugvél sem búin er skrúfuhverfli en að sögn AP-fréttaveitunnar mistti flugvélin samband við flugturn skömmu eftir flugtak. Flugleiðin liggur milli fjalla og enda flugmenn á því að lenda í dal sem umlykur fjallabæinn Jomsom. Indverjar og Þjóðverjar um borð Sex erlendir ríkisborgarar voru um borð í vélinni, fjórir Indverjar og tveir Þjóðverjar, að sögn lögreglumanns sem ræddi við AP. Samkvæmt gögnum frá Flightradar24 tók 43 ára gömul flugvél á loft frá Pokhara klukkan 04:22 að íslenskum tíma. Árið 2016 fórust 23 einstaklingar þegar sambærileg Twin Otter-flugvél, einnig á vegum Tara Airlines, hrapaði á sömu flugleið. Árið 2012 fórust svo fimmtán þegar flugvél á vegum Agni Air hrapaði sömuleiðis á leið frá Pokhara til Jomsom en sex einstaklingar lifðu slysið af. 2014 hrapaði flugvél Nepal Airlines á leið frá Pokhara til Jumla og fórust allir átján um borð. Árið 2018 hrapaði US-Bangla farþegaflugvél á leið frá Bangladesh við lendingu á flugvellinum í Kathmandu, höfuðborg Nepals, með þeim afleiðingum að 49 af 71 farþegum fórust. Fréttin hefur verið uppfærð. Nepal Fréttir af flugi Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
CNN hefur eftir talsmanni flugfélagsins að um hafi verið að ræða innanlandsflug frá nepölsku borginni Pokhara til Jomsom, sem er vinsæll ferðamannabær inn í miðju landi. Nepalski herinn aðstoðar við leitina að flugvélinni en flugferðin átti einungis að taka fimmtán mínútur. Um er að ræða Twin Otter-flugvél sem búin er skrúfuhverfli en að sögn AP-fréttaveitunnar mistti flugvélin samband við flugturn skömmu eftir flugtak. Flugleiðin liggur milli fjalla og enda flugmenn á því að lenda í dal sem umlykur fjallabæinn Jomsom. Indverjar og Þjóðverjar um borð Sex erlendir ríkisborgarar voru um borð í vélinni, fjórir Indverjar og tveir Þjóðverjar, að sögn lögreglumanns sem ræddi við AP. Samkvæmt gögnum frá Flightradar24 tók 43 ára gömul flugvél á loft frá Pokhara klukkan 04:22 að íslenskum tíma. Árið 2016 fórust 23 einstaklingar þegar sambærileg Twin Otter-flugvél, einnig á vegum Tara Airlines, hrapaði á sömu flugleið. Árið 2012 fórust svo fimmtán þegar flugvél á vegum Agni Air hrapaði sömuleiðis á leið frá Pokhara til Jomsom en sex einstaklingar lifðu slysið af. 2014 hrapaði flugvél Nepal Airlines á leið frá Pokhara til Jumla og fórust allir átján um borð. Árið 2018 hrapaði US-Bangla farþegaflugvél á leið frá Bangladesh við lendingu á flugvellinum í Kathmandu, höfuðborg Nepals, með þeim afleiðingum að 49 af 71 farþegum fórust. Fréttin hefur verið uppfærð.
Nepal Fréttir af flugi Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira