Dagskráin í dag: Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 06:00 Fram ogValur mætast í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega smekkfullar af beinum útsendingum á sannkölluðum sófasunnudegi. Alls eru 19 beinar útsendingar í boði og þar ber hæst að nefna leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna þar sem Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55. Dagskráin í dag Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55.
Dagskráin í dag Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira