Fauk í þann stóra og skemmtilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 15:00 Jú Boban Marjanovic getur víst orðið reiður. Það sáum við í lok síðasta leiks Dallas Mavericks. Getty/Steph Chambers Boban Marjanovic er ekki aðeins einn hávaxnasti leikmaður NBA deildarinnar í dag því hann er líka einn sá skemmtilegasti. Það eru ófá myndböndin til með Boban þar sem hann er hrókur alls fagnaðar og það er fer ekkert á milli mála að hann er mjög vinsæll liðsfélagi. Boban er 221 sentimetrar á hæð og hefur spilað með Dallas Mavericks frá árinu 2019. Dallas Mavericks tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar með sannfærandi stórsigri á Phoenix Suns í oddaleik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Marjanovic spilaði lokamínútur leiksins og skoraði síðustu körfu Dallas. Þegar hann ætlaði að rekja boltann yfir miðju og láta tímann renna út þá kom inn 183 sentimetra Aaron Holiday aftan að honum, stal boltanum, og fór fram og skoraði þrist. Marjanovic brást mjög illa við þessu enda viðurkennt í deildinni að leikmenn reyna ekki að skora þegar leikurinn er búinn og úrslitin ráðin. Það fauk hins vegar í þann stóra og skemmtilega Boban og menn þurftu að hafa sig alla við að halda aftur að þessum stóra manni. Dallas var komið örugglega áfram en Marjanovic ætlaði í Holiday. Franski miðherjinn Rudy Gobert þekkir það vel að mæta Boban Marjanovic en hann viðurkenndi að þetta væri í fyrsta sinn sem hann hefur séð hann reiðann. NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Það eru ófá myndböndin til með Boban þar sem hann er hrókur alls fagnaðar og það er fer ekkert á milli mála að hann er mjög vinsæll liðsfélagi. Boban er 221 sentimetrar á hæð og hefur spilað með Dallas Mavericks frá árinu 2019. Dallas Mavericks tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar með sannfærandi stórsigri á Phoenix Suns í oddaleik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Marjanovic spilaði lokamínútur leiksins og skoraði síðustu körfu Dallas. Þegar hann ætlaði að rekja boltann yfir miðju og láta tímann renna út þá kom inn 183 sentimetra Aaron Holiday aftan að honum, stal boltanum, og fór fram og skoraði þrist. Marjanovic brást mjög illa við þessu enda viðurkennt í deildinni að leikmenn reyna ekki að skora þegar leikurinn er búinn og úrslitin ráðin. Það fauk hins vegar í þann stóra og skemmtilega Boban og menn þurftu að hafa sig alla við að halda aftur að þessum stóra manni. Dallas var komið örugglega áfram en Marjanovic ætlaði í Holiday. Franski miðherjinn Rudy Gobert þekkir það vel að mæta Boban Marjanovic en hann viðurkenndi að þetta væri í fyrsta sinn sem hann hefur séð hann reiðann.
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira