Skoraði í Bestu deildinni 2021 og stefnir á að dæma í henni árið 2023 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 07:46 Þórður Þorsteinn Þórðarson hefur leikið 96 leiki í efstu deild karla. Vísir/Bára Dröfn Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er að fara öðruvísi leið innan fótboltans en við höfum séð áður. Hann er hættur að spila þremur árum fyrir þrítugsafmælið en hefur þess í stað snúið sér að dómgæslu. Þórður Þorsteinn vantar bara fjóra leiki í að spila hundrað leiki í efstu deild og hefur einnig skorað tíu mörk í deildinni. Hann hefur nú sett stefnuna á að hundraðasti leikurinn sem hann tekur þátt í Bestu deildinni verði sem dómari. Fótbolti.net birti viðtal við Þórð Þorstein sem hefur sett sér það markmið að vera búinn að dæma leik í efstu deild fyrir lok næsta tímabils. Þórður Þorsteinn skoraði síðast í deildinni í maímánuði í fyrra og lék sinn síðasta leik í deildinni 11. september í fyrra. Stefni á að vera búinn að dæma leik í efstu deild fyrir lok næsta tímabils" https://t.co/UYRqFCDeQC— Fótbolti.net (@Fotboltinet) May 16, 2022 Hann var byrjaður að hugsa út í að fara dæma og var búinn að dæma einn æfingarleik ÍA þegar Jóhannes Karl Guðjónsson, þáverandi þjálfari ÍA, hringdi í hann og bauð honum samning. Þórður spilaði því með Skagamönnum í fyrrasumar en hefur nú lagt gula búningnum og klætt sig í þann svarta. „Ein af aðalástæðunum fyrir því að ég byrjaði dæma er að ég tel mig geta náð lengra sem dómari í dag heldur en leikmaður. Ég er orðinn 27 ára, líkaminn er í toppstandi og maður stefnir á að komast í FIFA-dómarann," sagði Þórður í viðtalinu við Fótbolta.net. „Ég held að mín reynsla sem fótboltamaður sé einn af mínum helstu kostum sem dómari - minn leikskilningur. Ég held að ég geti fullyrt það að það sé enginn dómari á Íslandi sem eigi að baki tæplega 100 leiki í efstu deild. Það gæti verið einsdæmi í heiminum," sagði Þórður Þorsteinn en það má finna allt viðtalið hér. Besta deild karla ÍA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Þórður Þorsteinn vantar bara fjóra leiki í að spila hundrað leiki í efstu deild og hefur einnig skorað tíu mörk í deildinni. Hann hefur nú sett stefnuna á að hundraðasti leikurinn sem hann tekur þátt í Bestu deildinni verði sem dómari. Fótbolti.net birti viðtal við Þórð Þorstein sem hefur sett sér það markmið að vera búinn að dæma leik í efstu deild fyrir lok næsta tímabils. Þórður Þorsteinn skoraði síðast í deildinni í maímánuði í fyrra og lék sinn síðasta leik í deildinni 11. september í fyrra. Stefni á að vera búinn að dæma leik í efstu deild fyrir lok næsta tímabils" https://t.co/UYRqFCDeQC— Fótbolti.net (@Fotboltinet) May 16, 2022 Hann var byrjaður að hugsa út í að fara dæma og var búinn að dæma einn æfingarleik ÍA þegar Jóhannes Karl Guðjónsson, þáverandi þjálfari ÍA, hringdi í hann og bauð honum samning. Þórður spilaði því með Skagamönnum í fyrrasumar en hefur nú lagt gula búningnum og klætt sig í þann svarta. „Ein af aðalástæðunum fyrir því að ég byrjaði dæma er að ég tel mig geta náð lengra sem dómari í dag heldur en leikmaður. Ég er orðinn 27 ára, líkaminn er í toppstandi og maður stefnir á að komast í FIFA-dómarann," sagði Þórður í viðtalinu við Fótbolta.net. „Ég held að mín reynsla sem fótboltamaður sé einn af mínum helstu kostum sem dómari - minn leikskilningur. Ég held að ég geti fullyrt það að það sé enginn dómari á Íslandi sem eigi að baki tæplega 100 leiki í efstu deild. Það gæti verið einsdæmi í heiminum," sagði Þórður Þorsteinn en það má finna allt viðtalið hér.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira