Baráttunni um Maríupól er lokið: Hermönnum bjargað frá Azovstal Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2022 06:28 Ástandið í Azovstal hefur farið hríðversnandi síðustu vikur og margir særðir. AP/Dmytro Orest Kozatskyi Fleiri en 260 úkraínskir hermenn, margir þeirra slasaðir, hafa verið fluttir á brott frá Azovstal-stálverksmiðjunni í Maríupól eftir margra vikna harða bardaga. Óvíst er hversu margir eru enn í verksmiðjunni. Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Sjá meira
Samningar náðust milli stjórnvalda í Úkraínu og Rússlandi í gær um að flytja hermennina á brott, sem virðist þýða að Rússar hafa nú náð Maríupól alfarið á sitt vald. „Ég vil ítreka: Úkraína þarfnast úkraínskra hetja á lífi. Það er grundvallaratriði,“ sagði Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti um ákvörðunina í myndskeiði sem birt var í gær. Hanna Maliar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði seint í gærkvöldi að 53 alvarlega særðir hermenn hefðu verið fluttir á sjúkrahús í Novoazovsk og fleiri en 200 hefðu verið fluttir til Olenivka. Um er að ræða svæði undir stjórn Rússa og saðgi Maliar að fangaskipti myndu eiga sér stað í kjölfarið til að fá hermennina til baka. Talið er að um 600 hermenn hafi verið í Azovstal síðustu vikur og sennilegt að aðgerðum sé ekki lokið. Ástvinir hermannana hafa lengi kallað eftir því að þeim yrði bjargað, enda langt síðan ástandið í verksmiðjunni varð afar slæmt; margir særðir og vatn og matur af skornum skammti. Ástvinir hermannanna í Azovstal hafa í langan tíma kallað eftir því að þeim verði bjargað og meðal annars biðlað til alþjóðasamfélagsins.AP/Mehmet Guzel
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Sjá meira