Útilokar að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2022 18:56 Einar Þorsteinsson í sjónvarpskappræðum á Stöð 2 fyrir kosningar. Vísir/Vilhelm Oddviti Framsóknarflokksins segir það ekki koma til greina að taka þátt í meirihlutasamstarfi undir stefnu Samfylkingarinnar. Viðræður við flokka í dag hafi verið óformlegar og að ekki hafi verið farið út í nein málefni. Meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna í borgarstjórn féll í kosningunum á laugardag. Framsóknarflokkurinn virðist í kjörstöðu með sína fjóra nýju borgarfulltrúa. Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins, hitti oddvita nokkurra annarra flokka í dag. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Einar fundina hafa verið óformlegt spjall þar sem kannað var hvort málefnalegur flötur væri fyrir samstarfi. Einar var spurður út í hvort hann stæði enn við ummæli sem hann lét falla í kappræðum á RÚV kvöldið fyrir kjördag þar sem hann útilokaði að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í meirihlutasamstarfi. „Ef ég ætlaði mér að gera það hefði ég bara farið í framboð fyrir Samfylkinguna, þannig að það kemur ekki til greina,“ svaraði Einar. Sló hann þó þann varnagla við flokkarnir séu margir með sömu málin á stefnuskrá sinni og oft greini þá ekki mikið um hvernig eigi að gera hlutina. „Fyrst þurfum við bara að finna þá flokka sem okkar langar til að fara í formlegar viðræður við. Við erum ekki komin á þann stað,“ sagði Einar spurður út í hvenær formlegar meirihlutaviðræður gætu farið af stað. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna í borgarstjórn féll í kosningunum á laugardag. Framsóknarflokkurinn virðist í kjörstöðu með sína fjóra nýju borgarfulltrúa. Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins, hitti oddvita nokkurra annarra flokka í dag. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Einar fundina hafa verið óformlegt spjall þar sem kannað var hvort málefnalegur flötur væri fyrir samstarfi. Einar var spurður út í hvort hann stæði enn við ummæli sem hann lét falla í kappræðum á RÚV kvöldið fyrir kjördag þar sem hann útilokaði að undirgangast stefnu Samfylkingarinnar í meirihlutasamstarfi. „Ef ég ætlaði mér að gera það hefði ég bara farið í framboð fyrir Samfylkinguna, þannig að það kemur ekki til greina,“ svaraði Einar. Sló hann þó þann varnagla við flokkarnir séu margir með sömu málin á stefnuskrá sinni og oft greini þá ekki mikið um hvernig eigi að gera hlutina. „Fyrst þurfum við bara að finna þá flokka sem okkar langar til að fara í formlegar viðræður við. Við erum ekki komin á þann stað,“ sagði Einar spurður út í hvenær formlegar meirihlutaviðræður gætu farið af stað.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Vill ekki að fólk oftúlki orð sín – stefnan sé sett á samflot Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir að ekki megi oftúlka orð hennar um að útiloka ekki neinn. Oddvitar Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata hafi talað sig saman um að vera í samfloti í gegnum meirihlutaviðræður. 16. maí 2022 17:53