Margrét og Friðjón oftast útstrikuð í Reykjanesbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 16. maí 2022 16:20 Margrét Ólöf Sanders og Friðjón Einarsson, oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, fengu flestar útstrikanir í kosningunum á laugardaginn. Aðsend Af þeim sjö flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ á laugardaginn var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. 39 sinnum var strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og 36 sinnum hjá Samfylkingunni. Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent. Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent.
Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira