Netverjar í skýjunum með flutning systranna Árni Sæberg skrifar 14. maí 2022 21:09 Frá búningarennsli systranna í gær. Jens Büttner/Getty Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022 Eurovision Ítalía Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022
Eurovision Ítalía Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira