Bein útsending: Máltækni í atvinnulífi og samfélagi Eiður Þór Árnason skrifar 11. maí 2022 13:46 Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi í Hörpu. Vísir/Vilhelm Atvinnulífsráðstefna Almannaróms og Samtaka atvinnulífsins verður haldin klukkan 14:30 til 16:30 í dag í Silfurbergi í Hörpu. Á ráðstefnunni flytja ávörp innlendir og erlendir sérfræðingar í máltækni auk fulltrúa atvinnulífsins. Fjörugar pallborðsumræður taka einnig stóran hluta dagskrárinnar sem hægt er að fylgjast með í spilaranum fyrir neðan. Dagskrá Máltækni í nútíð og framtíð - ávarp Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms Íslenskan í alþjóðlegum tækniheimi - ávarp Xuedong Huang, Technical Fellow and Chief Technology Officer Azure AI, Microsoft Mikilvægi íslenskunnar í atvinnulífi og samfélagi - pallborð Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyrir Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms AI and Language Learning - ávarp Steven C. Toy, forstjóri Memrise Íslenska sem annað mál - pallborð Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tiro Gamithra Marga, stofnandi TVÍK Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður og spurningahöfundur og formaður fulltrúaráðs Almannaróms Betri þjónusta með gervigreind og máltækni - pallborð Anna Björk Nikulásdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs sjá Samtökum atvinnulífsins Máltækni í daglegu lífi - pallborð Aðalsteinn Stefánsson, hönnuður á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Miðeindar ehf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Magga ehf. og stjórnarmaður Almannaróms Getur máltækni tryggt mannréttindi? - pallborð Kolbrún Eir Óskarsdóttir, móðir drengs sem nýtir máltækni á hverjum degi í alla tjáningu Hrönn Birgisdóttir, Iðjuþjálfi og sérfræðingur á velferðasviði hjá Öryggismiðstöð Íslands Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í talgervingu hjá Háskólanum í Reykjavík Hlynur Þór Agnarsson, aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte og stjórnarmaður Almannaróms Máltæknivegferð Símans - ávarp Orri Hauksson, forstjóri Símans Lokaorð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Máltækniverðlaunin 2022. Íslenska á tækniöld Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Sjá meira
Á ráðstefnunni flytja ávörp innlendir og erlendir sérfræðingar í máltækni auk fulltrúa atvinnulífsins. Fjörugar pallborðsumræður taka einnig stóran hluta dagskrárinnar sem hægt er að fylgjast með í spilaranum fyrir neðan. Dagskrá Máltækni í nútíð og framtíð - ávarp Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms Íslenskan í alþjóðlegum tækniheimi - ávarp Xuedong Huang, Technical Fellow and Chief Technology Officer Azure AI, Microsoft Mikilvægi íslenskunnar í atvinnulífi og samfélagi - pallborð Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyrir Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms AI and Language Learning - ávarp Steven C. Toy, forstjóri Memrise Íslenska sem annað mál - pallborð Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tiro Gamithra Marga, stofnandi TVÍK Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður og spurningahöfundur og formaður fulltrúaráðs Almannaróms Betri þjónusta með gervigreind og máltækni - pallborð Anna Björk Nikulásdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Grammateks ehf. Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs sjá Samtökum atvinnulífsins Máltækni í daglegu lífi - pallborð Aðalsteinn Stefánsson, hönnuður á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Miðeindar ehf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Magga ehf. og stjórnarmaður Almannaróms Getur máltækni tryggt mannréttindi? - pallborð Kolbrún Eir Óskarsdóttir, móðir drengs sem nýtir máltækni á hverjum degi í alla tjáningu Hrönn Birgisdóttir, Iðjuþjálfi og sérfræðingur á velferðasviði hjá Öryggismiðstöð Íslands Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í talgervingu hjá Háskólanum í Reykjavík Hlynur Þór Agnarsson, aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte og stjórnarmaður Almannaróms Máltæknivegferð Símans - ávarp Orri Hauksson, forstjóri Símans Lokaorð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Máltækniverðlaunin 2022.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Sjá meira