Engar stórar yfirlýsingar og fátt nýtt í ræðu Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. maí 2022 07:46 Það er óhætt að segja að ræða Pútín hafi komið á óvart. epa/Sputnik/Mikhail Metzel Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur lokið við að flytja ræðu sína á Rauða torginu í tilefni sigurs Sovétmanna á nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Þvert á væntingar margra var fátt um yfirlýsingar í ræðunni og engar stórar fregnir af fyrirætlunum Rússa í Úkraínu. Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira
Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira