Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2022 11:30 Einar Þorsteinn Ólafsson í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn á Selfossi í gær. S2 Sport Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Einar Þorsteinn var gestur í setti Seinni bylgjunnar eftir leikinn þar sem Stefán Árni Pálsson spurði hann um það hvernig væri að vera kominn í 2-0 í þessu einvígi. „Það er smá róandi en það er einn leikur eftir. Selfoss getur unnið hverja sem er hér á heimavellinum sínum. Við erum ekkert að slaka á eins og Snorri leyfir okkur ekkert að gera,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson. „Þjálfarinn ykkar er trítilóður allan tímann. Það er ekki hægt að slaka á í eina sekúndu,“ spruði Stefán Árni Pálsson. „Hann er held ég æstasti maðurinn á vellinum, kannski með Alexander. Þeir tveir. Það peppar mann upp,“ sagði Einar Þorsteinn. Hvernig er að vera í þessari mögnuð vörn Valsliðsins. „Þetta er vinna en þetta er varla samt skipulag getur maður sagt. Bara að gefa allt í þetta sem maður hefur og lesa hvorn annan. Það er skipulag en þegar það er að ganga illa þá þurfum við bara að treysta á hvern annan,“ sagði Einar Þorsteinn. Stefán Árni sýndi upptöku með æstum Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara á hliðarlínunni í leiknum. „Líka fyrir leik og í hálfleik. Hann gefur aldrei neitt eftir og á æfingum líka. Ef við töpum leik þá segist hann hafa átt að vera meira æstur. Hann tekur alltaf ábyrgð sjálfur í því að hann hafi ekki nógu æstur til að peppa okkur upp,“ sagði Einar. Það má sjá allt spjallið við Einar eftir leikinn en þar segir hann meðal annars frá matarræðinu sínu sem hann kallar upp á enskuna „see food, eat food diet“. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Einar Þorstein eftir að Valur komst í 2-0 á Selfossi
Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur UMF Selfoss Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni