Enginn Embiid og enginn möguleiki fyrir Sixers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 08:02 Jimmy Butler, Victor Oladipo og félagar í Miami Heat eru í góðri stöðu í einvíginu gegn Philadelphia 76ers. getty/Michael Reaves Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildar NBA eftir 119-103 sigur á heimavelli í nótt. Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira